Skinfaxi - 01.09.1925, Síða 18
98
SKINFAXI
sinn, að hans eigið brjóst er orðið að guðshúsi. p a ð
e i 11 s æ mir h u g s j ó n þ e s s a f é 1 a g s s k a p a r,
öll önnur kjörorð, og alt annað, sem snúist er um, eru
aukaatriði. En við eignumst aldrei neitt, án þess að
leggja sjálf eitthvað af mörkum, sist af öllu andleg
verðmæti. V i ð f á u m a 1 d r e i þ a ð b e s t a, n e m a
v i ð g e f u m þ a ð b e s t a.
Hvar sem við komum saman með glöðum liug og
góðum, þar vinnum við eitthvað. En allsstaðar þar sem
við komum með óánægju og von um lítið, þar töp-
um við.
Yerum því samtaka með það, að hlúa allsstaðar að
góðum gróðri, og munum, að hvað sem öllu öðru liður,
frægð og frama, og liverskyns framförum og menning,
að þá er þó „hjartað hið dýrasta og besta.“ Og — „að
bestu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til.“
S. E.
Stefnuhvöt.
Sjáið merkið bjarta bera
bláa himinsali við;
það, sem altaf ætti að vera
æfi vorrar lielsta mið;
að því liggur leiðin rjetta
lífsins æðstu, bestu spor.
Heillamarkið, það er þetta:
proski’og g ö f g i s j á 1 f r a v o r.
„Eitt er markið, ein er leiðin,“
örðug stundum þó sú braut;
urðin, mýrin, liálsinn, heiðin
liverjum e i n u m verður þraut,
Mörgum saman miklu bctur
miðar, en ef færu dreift,