Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1925, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.09.1925, Qupperneq 22
102 SKINFAXI framsöguræða mælti vera á ungmennafélagsfundi, þar sem rætl er um þetta mál, en eftir að framsöguræða er flutt, má í umræðum altaf bæta við nýjum dænmm, sem skýra frásögnina, fæst þá óþrjótandi umliugsunar- forði. Mikið hefir verið ritað og rætt um, hvernig á því standi, að íslendingar hinir fornu rituðu ódauðlegar sögur og gerðu það einir allra Norðurlandabúa. Aldrei mun þetta merkilega mál verða skýrt tilhlitar, svomargt hefir það verið og mikilsháttar, sem studdi sagnalist okkar Iiina fornu. pó hefir vcrið bent á ýmislegt, sem skýrir mál þetta að nokkru, svo sem ]>að, að sögurn- ar séu bein afleiðing af trúar- og siðgæðishugmyndum Islendinganna fornu, ættarbönd þeirra hafi verið svo sterk, og víkingseðlið runnið þeim svo mjög i merg og blóð, að ekki þótti annað sæma dugandi mönnum, en greiða blóðhefndir fyrir frændur sína, ]>á, sem vopn- bitnir urðu, enda séu deilur og vígaferli aðalefnið í fornsögum. En það þurfti fleira en þetta til þess að skrifa sögurnar, Norðmenn voru líka vikingar engu sið- ur en íslendingar, en skráðu þó fátt um styrjaldir sínar. Sagnalist og ritsnild íslendinga er heimaalin og má því heita séreign þeirra; frumbýlisár, ferðamenska og þjóðskipulag íslendinga á lýðveldistímanum Iiefir gef- ið henni lífið og gerí hana svo þjóðlega, sem raun hef- ir á orðið. pegar landnemar íslands létu í haf, til þess að leita eyjunnar í úthafinu, urðu þeir að kveðja flest sem þeir áttu og unnu, þá mistu þeir eignir og óðul, æltland og frændur, og margir þeirra urðu að láta þá óbætta; þeir hlutu því að segja eins og Grimur, að þeir báru ekki gæfu til að þjóna ofjörlum sínum eins og þeir vildu og vert var. ]?eim svall bæði heift og harmur við heim- anbúnað, og sist að furða, þó að þeim hafi orðið visla- skiftin og frumbýlingsárin næsta minnisstæð; eflaust

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.