Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1925, Page 28

Skinfaxi - 01.09.1925, Page 28
108 SKINFAXI með tilliti til sambandsins í heild sinni og hvers ein- staks félags. Einnig geti hún orðið allmerkileg fyrir menningarsögu þjóðarinnar. Sambandsþingið felur sam- bandsstjórninni að gera sitt ítrasta til þess að bvert einstakt félag í sambandinu gæli þess vandlega að safna og geyma öll gögn sem til eru og félagsskapinn gætu varðað. Sambandsstjórn leggi áberslu á það við héraðs- stjórnirnar að þær beiti sér fyrir málinu, liver i sínu héraði.“ Samkvæmt tillögu þessari er hvert f é 1 a g r æ k i- 1 e g a m i n t á, „a ð s a f n a o g g e y m a ö 11 þ a u g ö g n, s e m t i 1 e r u o g félagsskapinn gela varða ð.“ Nú er þegar liðinn alllangur timi svo að nokkrum árum skiftir frá stofnun margra hinna eldri ungmenna- félaga. Störfin og forstaða félaganna taka óðum að breytast. Upphafsmenn og fyrri stjórnendur félaganna sleppa þeim störfum af ýmsum ástæðum. Menn flytj- ast brott í aðra staði, lilaðast öðru annríki, verða þreytt- ir á striti félagsskaparins, eða láta öðrum yngri og röskari eftir störfin. Og þó dugnaður og elja sé óbiluð, þrýtur sjálft lifið, — oft þegar minst varir. Alt þelta, ásamt mörgu öðru, veldur því, að hvar sem skiftir um starfskrafta og störfin flytjast milli manna, er altaf hætta á því að eitthvað geti gleymst eða glat- ast af skrifum eða bverskonar gögnum, ellegar upplýs- ingum, sem félagsskapinn varða. Og þá ekki siður margt fallið í gleymsku um starfsemi og bætti, sem láðst bef- ir að skrá nokkuð um svo geymanlegt yrði. Og þó smá- ræði kunni að sýnasl í svipinn, er nálega a 11 slíkt mikilsvert — og dýrmætara en sjóðir og fastir munir — sé litið til komandi tíma. Jafnframt þessu ber og að líta á það, að eftir 5 ára bil er ungmennafélagsskapurinn 25 ára á landi hér. Og verður þá vart bjá því komist, að sambandið gefi út

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.