Skinfaxi - 01.09.1925, Page 30
110
SKINFAXI
með öðru verðmæti félagsins. pví ekki er minna vert
að gæta fengins fjár en afla þess. Félagsstjórnirnar
gerðu svo grein fyrir því í skýrslum sínum til héraðs-
stjórna, hver fróðleikssafnax'inn væri og hvort til eru
skýrslur, yfirlit eða aðrar upplýsingar um starfsemi og
gengi félagsins fra npphafi, eða fyrir livað margra ára
hil. En iiéraðsstjórnin tilkynni aftur í skýrslum sínum
til sambandsstjórnar og naf ngreini h v e r t f é-
1 a g er komið hefir fróðleik sínum i l'ast horf.
Með þessu ynnist rnargt í senn. Hvert einasta ung-
mennafélag gæti fyrst og fremst, á þennan hátt eignast
sína eigin sögu. Og myndi mörgum þykja fróðlegt að
blaða i, er timar liða. Hvert bygðarlag og hérað ætli
einnig í þessu all-markverðar upplýsingar um ýms at-
riði er framtakssemi og þjóðmenningu snerta. Og sið-
ast en ekki síst: Með þessu yrði greitt aðgöngu til heild-
arsögu félaganna, er efninu væri þannig safnað.
pað er tiiætlunin viðvíkjandi sjálfu minningarritinu,
að nefnd valdra manna yrði þar kvödd til starfa — er
tímabært þætti. — Skyldi nefnd þeirri faiið í samráði
við samhandsstjórn og ritstjóra Slcinfaxa, að sjá um
gerð og fyrirkomulag alt, á útgáfu rits þessa.
Eg má ekki skilja svo við þetta málefni, að eg minn-
ist eklvi nokkrum orðum á eitt atriði, sem Jiverju fé-
lagi er í þessu efni nauðsynlegt og e k lv i m á u n d a n
dragas t. pað er að Jivert félag liafi slcriflega
ársslcýrslu fyrir á r li v e r t. Skýrslur þessar eiga
náið og greinilega að geta um alla starfsemi félagsins
á árinu, hverskonar sem verið Jiefir, ástand þess og liag.
Greinilegastar verða slíkar slcýrslur, að hvers sé gelið
i aðgreindum köflum eftir efni og má t. d. liaga því á
þessa leið eða nokkuð svipað: Starfsemi félagsins,
stjórn, fastar nefndir og aðrir, sem einhver sérstök
störf liafa unnið í félagsins þágu, innan félags eða
útan. — Starfsemi félagsins: Fundahöld, erindi, um-
ræðuefni, aðrar tölur, nöfn fyrirlesara og málshefjenda.