Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1926, Síða 1

Skinfaxi - 01.03.1926, Síða 1
Markið, sem stendur. ) Himneski faðir! Lát daggir drjúpa í dali, LAt daggir drjúpa í mannssálir. Og náð drottins yors Jesú lvrists sé með oss öllum. —■ Jóh. 10, 11.—15. pað er sagt um Herxes Persalconung, að liann liaí'i grátið, þegar liann liorfði út yfir Iiið óteljandi herlið sitt, af Jiugsuninni um það, að eftir liundrað ár yrði enginn á lifi af öllum 'þessum sæg. Um sál þessa forna Jvonungs Jiefir streymt sá munklökkvi, er ætíð lilýtur að grípa mannssálina, þegar liugsað er til fallvaltleika Iífsins — þegar hugsað er til þcss, að æskuhressir svein- ar og meyjar, er ganga fram á vaxlar- og verka-svið lífsins með vonir i barmi, hugsjónir við hjartarætur, kraft vitsmuna í liuga og al'I i armi, skulu eiga að fölna og blikna og visna — að eftir „hundrað ár“ skuli gröf- iu gevma þennan æskuhressa og blómfagra unglinga- hóp. Og þegar eg tala hér til yðar, og þá einkum vegna lilefni dagsins, til yðar, ungu sveinar, sem lokið hafið prófi hér við bændaskólann — annaðhvort fullnaðar- prófi eða ])rófi sem áfanga á þroskabraut yðar hér við stofnunina, þá lcemur grátkend viðkvænmi fram í sál minni út af þvi að hugsa til þess, að eftir svo og svo mörg ár — eftir „hundrað ár“ verði enginn yðar á lífi. * Prédikun flutt í Hvanncyrarkirkju að skólalokum 1925.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.