Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 3

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 3
SKINFAXI 3 beita kröftum sínum til að ná, en náði þó ef lil vill aldrei. Eg sagði, að mér fyndist þetta vera falleg lausn á þessu vandamáli, sem eg var að ræða um. En fullkom- in lausn er það hinsvegar ekki. pví að i raun réttri er það ekki annað en lýsing — skáldleg lýsing — á harma- sögunni sjálfri um fallvelti lifsins, — litlu trygging- unni um uppfyllingu vonanna og fullnægingu aflanna, er með manninum búa. Sundið lokaða er að vísu orðið nokkru lengra, en það er enn þá lokað, því að fatast gat þeim flugið að lokum, er á eftir konui. En það er annað stórskáld, sem leyst hefir þetta vandamál miklu betur, að mér finst, og sú lausn hljóð- ar þanhig i þýðingu okkar mesta þjóðskálds á siðari timum: pó liili hendur er bættur galli, ef merkið stendur, þólt maðurinn faili. pað getur þá verið undur gleðilegt, að vera æslvii- reifur og hugarhress og' mega grípa inn í liið mikla, heilaga og báleita lif, þó að maður viti, að gröfin l)íði, og eftir hundrað ár verði landareignin ckki stærri en lílið kumbl í kirlcjugarði, ef það skyldi þá einu sinni Arera það. Og hið heilaga og Iiáleita lif verður þá um leið mjög alvarlegt, af því að mannsæfin er svo stutt, dag- urinn svo skammur, sem liægt er að vinna. Eg minti í uppliafi á orðin í Jóliannesar guðspjalli um góða hirðinn. Sem dálítið eldri vinur yðar og ör- lítið reyndari en þér, ungu menn, vil eg segja yður það, að alt bið besta, sem unt er að gera í lífinu, verður æf- inlega í ætt við Ivrist. Og Kristshollusta og Kristsþjón- usta er langvísasta, og að því er eg hygg eina óbrigð- ula leiðin til að viðhalda æskugleði sinni, æskuhreysti og hugsjónium eina óbrigðula leiðin til þess að fatast ekki flugið yfir hið ómælandi og tíðum brimasama lífs- háf. Ekki dettur mér í liug að neita því, að annarsstað-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.