Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1926, Page 10

Skinfaxi - 01.03.1926, Page 10
10 SKINFAXI pví aldrei skal hresla sú trausta taug, sem ber tregandi heimþrá hins forna anda. Vor landi vill mannast á heimsins liátt, en hólminn á starí' hans, líf Iians og mátt og i vöggunnar landi skal varðinn standa. Eg vil sjá íslending framtíðarinnar, Væringjann, ganga ótrauðan að verki á eyjunni við ysta Iiafið, — sjá hann, er hann gripur með æskuhressum, hugsjóna- djörfum og vonglöðnm hug inn í vaxtar- og verkasvið lífsins, en þó með lotningu og tilheiðslu hins mikla sáð- manns — hins góða hirðis. Og eg sé hann, er hann skýt- ur merki sínu, merki sínu með rún hins heilaga kross lúrðisins góða, svo handvíst og traust, að það stendur lengi, þótt hann að lokum sjálfur falli. Guð blessi yður ungu sveinar. Guð blessi alla, er stórt hngsa og gott vilja. E. A. Noregsförin 1925. eftir Sigurð Greipsson. pað væri sísl úr vegi að einhverjir þeirra, sem voru með í glímuförinni til Noregs, síðastliðið sumar, létu eitthvað til sín heyra opinherlega um ferðalagið. Smá- greinar hafa verið skrifaðar í ýms blöð um l'ör þessa og er þar nokkuð hygt á viðtali við oss og ummælum norskra blaða. Fylsta greinin, sem skrifuð hefir verið um þetta efni er í „íþróttablaðinu“, síðastliðið ár, eftir Helga Valtýsson. Sýnir höfundur mcð grein þessari, eins og í starfi sínu við undirbúning fararinnar, að hann vildi veita oss það gengi, sem hann gat. Tildrög þess- arar farar má tclja þau, að mér Iiefir þótt alt of mikil deyfð yfir íslensku glímunni, nú i seinni tíð, og að hún

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.