Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1926, Page 27

Skinfaxi - 01.03.1926, Page 27
SKINFAXI 27 Sumarmál. Jónas Hallgrímsson yrkir eina andvökiinótt: „Myrkrið er manna fjandi meiðir það lif oí>‘ sál; sidimt og síþegjandi svo sem helvítisbál, gjörfult með gys og tál. Veit eg að vondur andi varla á þessu landi sveimar um sumarmál.“ Ljós og myrkur eru skörpustu andstæður í mannlíf- inu. Ljós og myrkur hafa frá fyrstu stigum tilverunnar, verið mönnum ímynd gleði og lirygðar. Ljóstilheiðsla og myrkur liafa fylgt marinkyninu frá vöggutím- um þess, aftur i öræfi alda. Ljósið er það sem fyrst vekur athygli ungharnsins, og ljósið birtan er það, sem blindi maðurinn saknar mest, þegar sjónin er farin.--------- Andvökuerindi Jónasar Hallgrímssonar, sem eg fór með i upphafi, lýsir skýrt viðhorfi tilfinningamanns- ins gegn ljósi og myrkri. — Myrkrið er manna fjandi, -----en veit eg að vondur andi — varla á þcssu landi — sveimar um sumarmál. — J?elta er hreint hergmál þjóðarhugans, alt frá fyrstu fornöld. pórólfur bægifótur fór á kreik að haustinu, en m j ö g tók af um göngur hans þá er voraði. Glám- ur var magnaðastur um miðjan vetur, og svo mætti telja lengi. Jóhann Sigurjónsson, frá Laxamýri, yrkir skömmu fyrir andlát sitt: „Bak við mig bíður dauðinn ber hann í hendi styrkri

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.