Skinfaxi - 01.03.1926, Síða 28
28
SKINFAXI
hyldjúpan næturhiminn
lieltan fullan af myrkri.“
Já, dauðanum hefir oft verið líkt við hið ægileg-
asta myrkur, en siðustu lí) aldirnar liefir skinið i gegn-
um hann í hugum kristinna manna, hið skærasta ljós
lj(')s eilifs lífs.---En þessi tímamót eru að
færa okkur n ær ljósinu, og f j æ r myrkrinu. Við skul-
um því lialda huganum við ljósið og áhrif þess en sleppa
myrkrinu.
Eg lield að engin tímamót og engir dagar ársins, að
frátekinni jólahátiðinni, feli i sér jafn li e i t a upp-
sprettu gleðinnar, hjá þorra Islendinga, sem s u m a r-
m á 1 og f y r s t i s u m a r d a g u r — og eg er þess
fullviss, að ræturnar liggja f y r s t og fremst i aukn-
ing birtunnar. Margt fleira styður að gleðinni, en þarna
er uppsprettan. Hægt er að færa skýr rök fyrir þessu,
með tilvitnunum i ljós og lifsreynslu merkra manna, en
slikt er oflangt í 10 minútria tölu.
Eg veit þið kannist öll við söguna um hann Sampo
Litla-lappa, og sólarfagnaðirin á fjallinu Rastikajs.
Hnattstöðu landsins okkar, kalda og kæra, getum við
þakkað það, að sólin hverfur okkur aldrei alveg sýn-
um, en nokkrum gráðum fyrir norðan okkur, ríkir
löng miðsvetrarnótt. Við höldum því ekki sólarliátíð
á sama hátt og þeir, sem hiia í heimskautslöndunum,
en ef nokkuð getur talist sólarhátið lijá oss, þa er það
sumardagurinn fyrsti. J?á fyrst hefir aukning birtunn-
ar haft þau áhrif á okkur, að hugaraugu okkar sjá
fram úr hríðarkófi vetrarhugsananna. Endurminningin
um fegurð og veðurblíðu liðinna sumra á sinn þátt i
þessu, og greinist það lítl í sundur, því að hugtökin,
f a g u r, h j a r t u r og g ó ð u r eru órjúfanlega tengd
í hugum okkar. Við notum þau á víxl, yfir samskonar
lýsingu. Við köllum bliðan veðurdag ýmist fagran,
hjartan eða góðan, eftir því hvert orðið kemur fyrst í