Skinfaxi - 01.03.1926, Blaðsíða 29
SKINFAXI
25)
hugann. — -— — Ljósið í’ylgir aldrei ljótu hugtaki í
orðasambönqum. Við tölum um 1 j ó s t r ú a r i n n a r,
i j ó s sannleikans og 1 j ó s kærleikan s.
En hafið þið nokkurntima heyrt nefnt ljós hræsn-
i n n a r, 1 j ó s 1 ý g i n n a r eða 1 j ó s h e i m s k u n n-
a r? - Nei, aldrei, aidrei. Hræsnin, lýgin og heimskan
eiga e n g i n ljós. Ljósið er aðeins tengt góðum liugs-
unum og góðum orðum, — og ljósið fæðir af sér góð-
ar hugsanir og góðar athafnir.----Er það þá undur
þótt við fögnum s u m r i n u, — 1 j ó s i n u, — lífinu,
— ylnum? — Er það undur þótt slík tímamót séu upp-
spretta gleðinnar? Er það undur þótt hjarta okkar fyll-
ist þrá vorsins, þegar liður að þessum tímamótum?
Nei, það er ekki undarlegt, en það væri undarlegt, og
það væri sjúkt, ef þau gerðu það ekki.
Stjörnufræðingar fornaldarinnar töldu, að hver mað-
ur ætti sína stjörnu. I stjörnunum lásu þeir forlög hins
nýfædda barns. Á stjörnunum töldu þeir sig geta séð
líðan fjarlægra vina. Við dauða mannsins sloknaði
stjarnan. En tímarnir hreytast og skoðanirnar skifta
um ham. Nú er þessi stjörnuvísdómur eins og gömul
þjóðsaga eða æfintýri, en i stað þess er nú uppi önn-
ur fullyrðing og vísindaleg tilgáta.* um dýrðleg sum-
arlönd annara stjarna með guði líkum mannverum,
fullkomnum og frjálsum. —----Eg hefi engin tök eða
tíma til að sanna ykkur gildi þessarar kenningar, og
eg skal heldur ekki spá þvi live lengi liún stendur eða
liversu margir trúa henni nú þegar,enegvilaðeinsbenda
ykkur á það, að eitthvað er fagurt og heillandi við allan
stjörnuvísdóm. Og hvar í liggur fegurðin? Hún liggur
í ljósinu, birtunni, sem fylgir honum. Stjörnurnar eru
manni fyrst og fremst ljósgjafar himingeimsins.
Eitt af því, sem við nefnum oftast, en vitum í raun
og veru minst um, er sálin. pessi ópersónulegi helming-
* Helgi Pétursson, doktor.