Skinfaxi - 01.03.1926, Page 37
SKINFAXI
37
sem allra mest til myndarinnar; þar á ekkert ineðal-
lag að gilda, heldur sýna alt svo sem það getur full-
komnast orðið. Líka telur hann æslíilegt, að lialdin
verði landssýning, og þar sýnt flest, sem framleitt er
i landinu. Telur hann líklegt, að ýms félög, svo sem
Búnaðarfélag fslands, Fiskifélag, Iðnfélög og ýms fleiri
félög, el'li sýningu þessa livert á sinn liátt. Lolís minn-
ist Guðmundur á, hvaða nefndir lieri að slcipa fyrir liá-
tiðina, og getur um livernig æsliilegast verði að þær
liöguðu störfum sínum.
Ungmenuafélögum er skylt að fylgjast vel með öll-
um nýtilegum tillögum, sem nokkurs eru verðar, og
fram koma, gagnvart afmælishátíðinni og framtið ping-
valla. Ekkert getur verið þjóðJegra, ekkert sameiginlegt
inarlviuið eðlilcgra fyrir ungmennafélaga um land alt,
en að leggja alúðarrælet við liinn fornlielga þingstað
liðinna alda. Og nú er tækifærið. Næstu árin lifir þjóð-
in i þjóðliátíðardraumum, meira verður liugsað um
pingvelli, þangað til 1930, en gert hefir verið allmarg-
ar síðustu aldir. pað væri skömm mikil, ef ungmenna-
félagar létu tækifærið líða Jijá ónotað.
Hvað á'að gera? Svo munu margir spyrja, og er það
að vonum, enda má ætla, að svörin verði sundurleit, en
liér sltal gerð tilraun til að benda á, hvað ætla má að
ungmennafélagar geti gert, eftir þvi, sem þingvalla-
málið horfir nú við.
Minsf liefir verið á, að stjórn U. M. F. í. taki að
beita sér fyrir því, að liér yrði teldð að iðlca þjóðdansa,
með líku sniði og gert er í Færeyjum og Noregi. pjóð-
dansar (Yilcivakar) voru iðlíaðir hér fyr á öldum, svo
sem kunnugt er, þó langt sé síðan þeir hurfu úr þjóð-
lífi okkar. En Færeyingar hafa leikið þá frá ómuna
tíð, og má ætla, að þar séu þeir enn með liku sniði
og þeir voru liér. Yíst er það líka, að Norðmenn áttu
sina þjóðdansa, likl og við, en þeir hafa dáið þar út
fyrir löngu, cins og lijá okkur. Um síðustu aldamót