Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 44

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 44
44 SKINFAXI endurnýjaða eftir skrá sýslunnar i ríkisskjalasafninu. pess geng eg ekki dulinn, að til þess að hrinda þessu í framkvæmd þarf mikla vinnu og talsvert fé. Fé til að kaupa fyrir bækur undir skrárnar, og fyrir vinnu við samning þeirra, sérstaklega stærri skránna. Einnig veit eg það, að fé það sem ungmennafélögin iiafa yfir að ráða, er svo lítið, að þeim veitir ekki af þvi til félags- starfa sinna. Eg hefi því hugsað mér, að sótt yrði um styrk úr ríkissjóði er nægði til þess að greiða allan kostnað við sýsluskráinar. Sveitarsjóðirnir kostuðu hreppaskrárnar, að minsta kosti bækur undir þær, og cigendur hýlanna greiði fyrir hækurnar undir hýla- skrárnar. Hugsun min er þvi sú, að aðallega verði það vinna, sem ungmennaféJagar Jeggi á sig, en htil fjárútlát. En nú cr það vitanlegt, að i sumum bygðarlögum eru fá eða engin ungmennafélög, og yrði þá annaðhvort nærliggjandi ungmennafélög eða sambandsstjórnin að lcomast þar i samvinnu við duglega og framsælviia menn, til þess að hrinda vérkinu i framkvæmd, Einnig cr ekki óhugsandi að sýslusjóðirnir styrki þetla starf, og ef til vill einstakir efnamenn, sem eru ættjarðarelskir og framsýnir, og komið hafa auga á, hversu afarmilcið þjóðmenningarmál þetta er. Eg tel sennilegt að margir ungmennafélagar hyggi að þetta sé svo milcið verlc, að koma þessu tiJ Jeiðar, að það sé ungmennaféla'gsskapnum ofvaxið, og þvi elcki til neins að reyna það. Að Jjetra sé að liefjast elcki lianda en að verða svo að Jiætta við lítt unnið verJc. En það óttast eg elcki, og liygg að sá ótti mundi vera á Jitlum rökum bygður, því ef við ungmennafélagar um land alt tökum höndum saman og göngum að þessu máli með ráðnum Jiuga og dugnaði, mun það elclci ókleift revnast. Sigursæll er góður viJji og i sál æsku- fóJksins býr skapandi máttur Jiugsjóna og menning- ar, sem fátt fær staðist. J?orst. Tómasson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.