Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 5
SKINFAX7 133 þörf. Engin þörf er lieldur á að liafa geira i afturstykk- inu, þvi að það er tekið saman undir beltið, og myndast við það nægilegar fellingar aftaná). Geirarnir ná upp í beltisstað. Ermarnar eru ekki settar inn í bandveg- inn, á sama liátt og jakkaermar, heldur ganga þær alla leið upp undir kragann (Raglanermar). þær mjókka fram, og eru ekki víðari fremst en nauðsynlegt er til þess að hendin komist vel fram úr. Kraginn er upp- standandi og stangaður, svo hann só vel stífur. Klauf er niður úr hálsmálinu að framan, rúmir 20 cm. að lengd. Hvorki kraginn nc klaufarbarmarnir leggjast á nljsvixl, heldur mætast, og er liafður listi undir ldauf- inni, svo elslú sjái inn i nærklæðin, en kragabrúnirnar eru kræktar saman, þó svo að krókarnir sjáist ekki. Klaufinni er lokað með þremur spennum (3—4 cm. á lengd) og þar, sem hún endar, er saumað á þrihyrnt lauf (sjá 5. mynd A). Linkragi er lineptur eða þrædd- ur innan í kyrtilkragann, til þess að taka á móti svita og óhreinindum. Ivyrtillinn nær niður á mitt læri. (Raunar var liann hafður linésíður á söguöldinni, en þó var það nolckuð mismunandi, og seinna á öldum var liann jafnvel stundum hafður enn styttri en liér er ráð fyrir gert). Ivl' um skrautklæði er að ræða er kyrt- illinn saumaður með gull- eða silfursaum að neðan, franian á ermunum og kraginn og' niður barmana, eða skrautleggingar eru hafðar á þessum stöðum (hlaðbú- in klæði). Útsaumsbekkurinn eða leggingin neðan á kyrtlinum er um 10 cm. breiður og um 5 cm. breiður á ermunum, en kraginn segir til um breidd uppdráttar þess, sem þar er bafður. Ef kyrtillinn er t. d. úr klæði, geta leggingarnar og kraginn verið úr silkiflaueli eða þykku silki af sama lit, eða scm likustum og barmarn- ir á klaufinni bryddir með 1—l1/^ cm. breiðri brydd- ingu. pað er hverjum í sjálfsvald sett, livort liann hefir kyrtilinn fóðraðan eða ekki. Á hversdagsbúningi fer vel á því að hafa kyrtilinn hvorki með leggingum né út-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.