Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 17
SKINFAXI 145 en í'lest frumsmíð stendur til bóta, og' ætlast eg ekki til að það standi alt óbreytt, sem eg liefi nú sett fram, ef það rekur sig á, þegar farið er að reyna það nánar. Aftur vona eg að þeir, sem verða gallanna varir, reyni til að lagfæra þá. En verði búningurinn tekinn upp al- ment, þá líður ekki á löngu áður en mvndast einskon- ar „tíska“ í þessu sem öðru. Svo er t. d. um peysufötin, stundum er það siður að hafa brot í húfunni, stundum ekki, eins er peysan ekki altaf jafnflegin, pilsið ekki jafnsitt o. s. frv., og ganga allar þessar „móð“-hreyting- ar yfir. Einn liöfuðkostur við þennan búning er sá, að saumurinn á honum er svo auðveldur, að liver lag- tæk stúlka getur saumað hann. Munu þvi fæstir þurfa að sækja það til klæðskeranna, enda er þeim sumum illa við hreyfingu þessa. peir, sem vilja korna sér upp litklæðum, og vantar einhverjar upplýsingar, geri svo vel að skrifa ritstjóra þessa blaðs. Hefir liann lofað að bregðast vel við. Eins er hægt að fá snið og uppdrætti senda ef menn vilja. Sömuleiðis skal eg fúslega gefa þær upplýsingar, sem eg get, ef menn snúa sér til min viðvíkjandi litklæð- unum. Tryggvi Magnússon, (Njarðargötu 35, Reykjavik). Litklæðagerð — og vikivakar. — Við undirritaðir viljum nota tækifærið og fylgja úr hlaði liinni ágætu og itarlegu ritgerð Tryggva lista- manns Magnússonar með nokkrum orðum, er snerta inálið sjálft og ná til allra ungmennafélaga.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.