Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 15
SKINl'AXl 14:? en kyrtillinn o,í> buxurnar. Eins og áður er að vikið er það æskilegast að nota seni mest íslenska dúka til klæðanna, og ennþá hafa þeir búningar verið álitlegast- ir og reynst best, sem voru úr islensku efni. pað er lil islenskt klæði, sem stendur ekki að baki góðu, útlendu klæði livað útlit og gæði snertir, og er ágætt i helgidaga- búning, en í hversdagsbúning er liægt að fá ágætt vað- mál og einskeftudúka. Vitanlega má fá fingerðari dúka frá útlöndum, t. d. silki o. þ. h., ef menn vilja bera svo mikið í búninginn, þvi að það er bægt að kosta svo miklu til lmns sem hver vill, og má næstum því líka segja, svo litlu sem hver vill. Aðalatriðið er það, að búningurinn verði tekinn upp alment og notaður sem oftast, helst líka sem hvers- dagsbúningur. Við verðum að nota þjóðbúning vorn ekki síður en kvenfólkið notar sinn, og þá getur liann lialdist hér við fyrst um sinn. Drengjabúningur. Húningur þessi er ekki sísl hentug- ur og hollur sem drengjabúningur, og auk þess mjög ódýr. Er þá sniðið einfaldara og minna vandað til alls, sem að því lýtur (sjá 8. mynd). — Kyrtillinn er sniðinn úr einu stykki og sniðinn út að neðan, en ekki sctt- ir geirar upp i. Hálsmálið er flegið og enginn kragi. Skikkjan er sniðin í hálfhring og teknir saumar fyrir öxlunum og kringt úr fyrir hálsin- um og er hún látin koma því nær saman á brjóstinu. — Fótabúnaður- inn er eins og nú tíðkast, stuttar bux- ur og ber hnén. Spennur eru ekki notaöar, heldur hnappar og lmeslur á milli. Á barnaklæðnaði er ekkert 8. mynd. Drengjabúningur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.