Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 31
SKINFAXl 159 alla lci'cS up[) a'ð markteigi og kasta knettinum þar nokkrum sinnum á milli sín, þar til markmaður er orðinn ruglaður og getur ekki fylgst með livaðan knött- nrinn muni koma, og gera þá mark. Annars ber að forðast liögg og klunnaleg köst, en leggja sig vel eftir að tempra og reikna út kastið, að knötlurinn lendi nákvæmlega vfir mótherja, en ekki það liátt eða langt, að meðlierji nái honum ekki. Leikur þessi gerir, ekki síður en aðrir leikir, strang- ar kröfur til prúðmannlegrar framkomu. Sé hann ruddalega leikinn, er hann lítils virði, en vel leikinn af unguni piltum og stúlkum getur hann verið yndisleg- ur á að horfa, enda gefur liann ótal tækifæri til þess að æfa mýkt og liðleika í framkomu. Leiktími er venjulega hálf klukkustund, fara þá fram markaskifti, er lcikið hefir verið i fjórðung stundar. Vald. Sveinbj. Æfintýri. (Ritað eftir minni). porpið var lítið og lá á afskektum stað. Fyrir norð- an það var fiallaklasi. Fyrir sunnan það voru völn og skógar. í þorpinu hjuggu bæði ríkisbubbar og fátæk- lingar. Ríka íolkið yfirgaf þorpið sitl á hverju sumri, lil þess að ferðast til framandi landa og sjá fegurð og tign náttúrunnar. pegar það kom aftur heim til þorps- ins, hélt það margar veislur. I veislu- og gildaskálan- um sagði fólkið frá ferðum sínum og öllu þvi fagra, sem fyrir augu þess hafði borið. ]?að lýsti hinni tignar- legu ró fjailanna, fossum, er féllu fram af hengiflugum og stráðu úða sínum yfir nágrennið, vötnunum tæru og heiðu, sem gáruðust þegar liliður andvarinn strauk yfir- I)orð þeirra. Fátæka fölkið sat heima. pað liafði hvorki

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.