Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 27
SKINFAXI 155 peir heyrðu landsins lijarta slá við sitt. ]?eir urðu hjartsýnir á framtíðina, sáu bjarma af morgunroða nýrrar gidlaldár í augum hinnar vaknandi œsku. Nú liafa U. M. F. starfað um 20 ára skeið og vér spyrjum: Hafa þau nokkurt gagn gert? Svörin verða misjöfn, eftir því hvernig menn lita á málið, en flestir munu þó viðurkenna að þau hafi verið til heilla fyrir uppeldi æskunnar. í heildinni er mikið starf sem eftir þau ligg- ur, borið saman við þá örðugleika, sem við er áð stríða. Kn eilt er víst, að betur má ef duga skal — b e l u r og e n n b e l ur. Skólarnir liafa veitt nýjum- straumum ár eftir ár inn i félögin. pað hefir verið þeirra aðallífs- næring og lilýtur altaf að verða, ekki síst er þau hafa gert skólastarfsemina áð sínu áhugamáli og beita scr fyrir henni. pannig verða þau sem einskonar auka- skólar, þarfar uppeldisstofnanir, sem að eins krefjast tómstunda og örfárra króna. pannig bafa sum þeirra verið og þannig ættu þau öll að vera. Áhrifa þessa samstreymis skóla og félaga gætir þó einna mest i andlegum þroska æskunnar. Líkamsment- in hefir síðast orðið olbogabarnið. Einkum má kenna það vanrækslu skólanna og þeirra félaga sem i bæjun- um starfa og besta aðstöðu liafa. U. M. F. kauptúnanna æltu að gela verið bæði upp- tök og ósar hinna smærri sem verða að starfa í fámenni sveitanna og hafa þó sumstaðar komist feti framar í iþrótlum, þrátt fyrir illa aðstöðu og ónóga kenslu. pó er ekki hægt áð segja að íþróttalífið liafi verið „þag- að í hel“. Mikið hefir verið um það rætt og ritað, og ti! eru menn, sem hafa áhuga á því í orði og verki og vita að um alvörumál er að ræða. Margir sjá og viður- kenna gildi þeirra og skilja að fátt eigi öllu meiri heinit- ing á tómstundunum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.