Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 19
SKINFAXI 147 hagnýta sér leiðsögn þeirra og aðstoð, svo starf þetta verði í sem bestu samræmi og með þeim heildarsvip, er aðeins fæst með náinni samvinnu. Enda er nauðsynlegt, að svo sé, ef vel á að takast, svo mál þetta nái fram að ganga, eins fljótt og unt er. Tíminn liður óðum, og verður þvi að hefjast iumda sem allra fyrst!---- Oss hefir frá upphafi verið það ljóst, að æskilegt væri að sameina á einum stað alla framkvæmd þessa máls á vegum sambands U. M. F. í. Hefir það því verið hug- mynd vor, að stofnuð yrði vinnustofa hér i Reykjavík, er annaðist litklæðagerð fyrir alla þá, er eigi sæju sér fært að láta gera klæði sin heima að einliverju eða öllu leyti. Myndi þetta gera allar framkvæmdir auðveldari og að mun ódýrari, og tryggði auk þess það s a m r æ m i, sem vér teljum nauðsynlegt til þess að vel' fari. Var drepið lauslega á þetta á sambandsþingi í sumar, og tel.j- um vér vist, að sambandsstjórn sé ljiift, að starf þetta fari fram á hennar vegum. Munum við undirritaðir ann- asl framkvæmdir þessa máls i samvinnu við áðurnefnda listamenn, þar til öðruvísi verður ákveðið. — Til þess að veita forstöðu saumastofu þessari höfum við fengið vel færa konu og áhugasama, og liefir liún allmikla reynslu og þekkingu á þessliáttar saumaskap og öllu er að þessu lýtur. Verður því starf þetta í góðum liöndum. Er ætlast til, að saumastofan getí tekið að sér alt það, er að slarfi þessu lýtur, svo sem útvegun efnis og silfurs, snið, saum o. s. frv. Má senda fyrirspurnir og pantanir til liennar með þessari áletrun: L i t k 1 æ ð a-s a u m a s t o f a n, c/o Prentsmiðjan ,.Acta“, Reykjavík. Væntum vér svo, að allir ungmennafélagar taki vel máli þessu, og að í liverju félagi ráðist a. m. k. einn áhugasamur félagsmaður i að afla sér lilklæða ,s e m a 11 r a f y r s t! Tíminn er stuttur til móts. Verða svo þessi fyrstu litklæði til fyrirmyndar og hvatningar, og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.