Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 21
SKINFAXI 149 niestu. pó ekki væri full vissa fyrir þvi, afi eftirlíking yrði nákvæm í smáu sem störu, skiftir ekki miklu máli. Enda má telja víst, að bæir liafi þá verið af nokkuð mis- munandi gerð. Ef reistur yrði fornbær nálægt pingvclli fyrir þjóðbá- tíðina tel eg víst, að hátíðargestir mundu yfirleitt skoða liann sem eitt af merkilegustu sýningaratriðum. Nú má gera ráð fyrir, að gegn þessari tillögu verði því lialdið fram, að þetta mundi kosta rikissjóð allmikið fé og verða aðeins augnagaman á þjóðhátíðinni, en annars að engu gagni. Mér virtist þetta líka i fyrstu. En við nánari athugun þóttist eg sjá, að hvorug þessi mótbára liefði við rölc að styðjast. Eg liugsa mér fornbæ þennan reisulegan og' rúmgóðan, svo að þar mætti bafa og býsa 100 manns eða meira, ef á lægi. Hann mætti því að sjálfsögðu nota sem gististað. Og þess er full þörf. Sumarferðir Reykvikinga til ping- valla og um landið þar umhverfis fara stöðugt í vöxt. Gist- ing er stundum torfengin og altaf dýr. Gisting á þessum i’ornbæ ætti að vera miklum mun ódýrari heldur en á gististöðum, sem reknir eru í gróðaskyni. Fornbærinn mundi ekki fullnæg'ja öllum kenjum tískunnar. En það ætti ekki að koma að sök. Eg er þeirrar truar að tísku- þýin séu cnn i minni hluta með þessari þjóð. Og það ætti að vera kappsmál öllum góðum mönnum að þeirra fylk- ing fari heldur þverrandi en vaxandi. Fornbærinn mundi stuðla að því. Hann gæti líka verið beilnæmur og lirein- legur gististaður — þiljaður i liólf og gólf — og þar yrði að sjálfsögðu ráðsmaður, sem annaðist beina og liéldi öllu í liirðu og reglu. En sérstaklega bugsa eg mér fornbæinn sem gististað og heimili íþróttamanna að vetrarlagi. Útiiþróttir að vetr- arlagi ættu að fara í vöxt og eru vissulega afarnauðsynleg- ur menningarauki, ekki sist Reykvíkingum. Landið um- bverfis pingvöll er vel fallið til útiíþrótta og skemtana á vetrum. par er að jafnaði nægur snjór í fjöllum fyrir

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.