Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1927, Blaðsíða 25
SKINFAXI 153 þar í sýslunni. Eitt í Helgafellssveit, annað á Skógaströnd og það þriðja vestur í Breiðuvík. Félög þessi eru öll fjölmenn og starl’a töluvert, en ekki hafa þau gengið í Héraðssamb. Snæfellinga og eru því utan U. M. F. í. Ef öll ungmennafélög á Snæfellsnesi hefðu samband með sér, mundu þau njóta sin hetur og verða álirifameiri en þau eru, og þá mundu vaxa upp fleiri félög í sveitum þar veslra. pegar eg var á ferð um Snæfellsnes i haust varð eg' þess var að margir ungmennafélagar hafa hug á að sam- eina félögin ,og virtist mér sem ekki þyrfti annað en að kunnugur og vel metinn ungmennafélagi ferðaðist meðal lelaganna og lcgði grundvöll að skipulagi meðal þeirra. Guðmundur Helgason, formaður samh., liefir ákveðið að lieimsækja öll ungmennafélög sýslunnar. Mætti sii ferð vcl verða mjög til þess að efla ungmennafélagsskap sýslunnar. G. B. Æskumenn. Vor framtíð verður sem vor æska er. Framtíð lands og þjóðar byggisl á æskulýðnum. Ilann er grundvöllurinn sem lagður er — undirstöð- ur framtíðarinnar. Flestum er Ijóst live miklu máli skiftir að undirstöð- nr séu traustar og vel lagaðar, og jafnmiklu máli skift- ir að vanda uppeldi þeirrar æsku, sem skilað er í faðm framtíðarinnar. Uppeldið er meginþátturinn i lífsvef þjóðanna, enda f jölgar þeim óðum, sem fórna því orku sinni —■ lielga æskunni æfistarf sitt. Fé og visindum er rakað að stofni uppeldisfræðinn- ar. Skólar og l'élög leggjast á eitt heimilunum til að-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.