Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 25

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 25
SKINFAXI 153 þar í sýslunni. Eitt í Helgafellssveit, annað á Skógaströnd og það þriðja vestur í Breiðuvík. Félög þessi eru öll fjölmenn og starl’a töluvert, en ekki hafa þau gengið í Héraðssamb. Snæfellinga og eru því utan U. M. F. í. Ef öll ungmennafélög á Snæfellsnesi hefðu samband með sér, mundu þau njóta sin hetur og verða álirifameiri en þau eru, og þá mundu vaxa upp fleiri félög í sveitum þar veslra. pegar eg var á ferð um Snæfellsnes i haust varð eg' þess var að margir ungmennafélagar hafa hug á að sam- eina félögin ,og virtist mér sem ekki þyrfti annað en að kunnugur og vel metinn ungmennafélagi ferðaðist meðal lelaganna og lcgði grundvöll að skipulagi meðal þeirra. Guðmundur Helgason, formaður samh., liefir ákveðið að lieimsækja öll ungmennafélög sýslunnar. Mætti sii ferð vcl verða mjög til þess að efla ungmennafélagsskap sýslunnar. G. B. Æskumenn. Vor framtíð verður sem vor æska er. Framtíð lands og þjóðar byggisl á æskulýðnum. Ilann er grundvöllurinn sem lagður er — undirstöð- ur framtíðarinnar. Flestum er Ijóst live miklu máli skiftir að undirstöð- nr séu traustar og vel lagaðar, og jafnmiklu máli skift- ir að vanda uppeldi þeirrar æsku, sem skilað er í faðm framtíðarinnar. Uppeldið er meginþátturinn i lífsvef þjóðanna, enda f jölgar þeim óðum, sem fórna því orku sinni —■ lielga æskunni æfistarf sitt. Fé og visindum er rakað að stofni uppeldisfræðinn- ar. Skólar og l'élög leggjast á eitt heimilunum til að-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.