Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 1

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 1
Gættu bróður þíns. Kafli úr bindindisfyrirlestri, er var fluttur innan U. M. S. B. síðastiiðinn vetur. .... pegar eg var barn, lærði eg svo margt eftir- tektarlaust, enda er það barnseðli. Á barnsárunum er dómgreind og skilningur svo takmarkaður og óþrosk- aður og getur þess vegna ekki tileinkað sér nema svo fátt, samanborið við það, er síðar verður, þegar árun- um fjölgar og þroskinn eykst. pannig lærði eg þá ýmsar setningar og sögur án skilnings líkt og páfagaukur. En siðar hefir þetta breyst. Nú lít eg alt öðruvísi á hlutina en eg gerði þá. Nú verða þær sögur, sem mcr fundust áður fyrri svo einskis verðar, tákn mikils lærdóms og sanninda. Ein er sú sagan, sem eg tek þó fram yfir flestar aðrar sökum þess lærdóms og þeirra lífssanninda, sem í henni fclast. Sú saga er í Gamla-Testamentinu og er um þá bræðurna, Ivain og A'bel. pó eg minnist á þessa sögu hér, þá finst mér óþarft að segja liana orði til orðs, því að svo mun bún ykkur öllum kunn vera. Aðeins langar mig til að minna ykk- ur á einstök atriði hennar. Sagan segir, að bræðurnir, Kain og Abel séu staddir úti á akrinum, og vinnur þá Kain óhappaverkið, er bann drepur bróður sinn. pá beyrir hann rödd, er kallar til hans og segir: „Kain, livar er bróðir þinn?“ Kain svarar röddinni og segir: „pað veit eg eklci, eða á eg að gæta bróður míns?“ Aftur heyrir Kain, að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.