Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1927, Page 12

Skinfaxi - 01.12.1927, Page 12
172 SKINFAXI allra unibóta manna og menningarfélaga liggja fyrir utan vébönd landslaga, þar sem ekkerl leiðbeinir nema óspiltur liugsunarháttur kristins manns. petta kann að þýkja undarlega mælt, cn smásaga þessi ætli að skýra það sem fyrir mér vakir. pú manst eftir honum Jóa gamla í Koti. Hann liefir altaf verið mesti atorku og beiðursmaður. En það liefir löngum verið þröngt i búi hjá lionum. Konan iieilsu- litil og börnin mörg. Fyrir nokkrum árum varð bann gjaldþrota. Síðan liafa gömlu lijónin átt skjól bjá syni sinum, sem var binn inesti efnismaður og liklegur til þess að verða velmegandi. En bvíti dauðinn iieimsótti þetla fólk. Hann lók þennan efnilega son frá gömlum og snauðum foreldrum og tveimur ungum systkinum, sem ekki eru fær um að vinna sér brauð. Harmur og neyð sótti að fjölskvldunni, en átakanlegast var, að sonarmissirinn gekk svo nærri gömlu konunni, að liún misti vitið og hefir verið brjáluð siðan. Margir reyndu að greiða fyrir þessu bágstadda fólki og líklegt var, að enginn hefði viljað vinna því mein, cn það fór öðruvisi. „Klækin er kaupmannslund, kæta’ ’iiana stunur föður- leysingjanna.“ petta sannaðist iiér. Kaupmenn tveir stórauðugir, sem láta fólk silt ganga í pelli og purp- ura, og virðast ekki liafa yfir neinu að kvarta, nema ef það væri ofmikil ístra, þóttust eklci hafa náð sér nógu vel niðri á Jóa gamla þá er bann varð gjaldþrota. Kaupmenn þessir fréttu livernig komið var fyrir gamla manninum. pað blakkaði i þeim eins og liungruðum liræfugli, sem finnur matarþef. peir vissu að Jói mundi erfa nokkur hundruð eftir son sinn. peir voru ekki seinir á sér, stefndu honum og reittu liann inn að skyrt- mmi í annað sinn. Hver gat glaðsí af þessu? Hver liafði gott af þvi? Hver á dýrðina af slíkum verkum. Manni kemur í hug ein af vísum Hjálmars frá Bólu:

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.