Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1927, Qupperneq 17

Skinfaxi - 01.12.1927, Qupperneq 17
SKINFAXI 177 V. pað verður aldrei brýnt um of fyrir mönnuni að vera stuttorðir. Að öðru jöfnu er stutt ræða betri langri. pess verður að gæta, að tilheyrendur eru menn og það er mannlegur breyskleiki, að eftirtektin sljófg- ast, ef boðið er í brattann um of, og ekki nóg með það, að menn dotta oft undir löngum ræðum, lieldur fyllast þcir tíðum rétllátri bræði til kvalarans, sem tej'gir þvaðrið út á ystu nöf. Lektor Odal Ottelin liefir ritað margt um mælsku. Langmælgin er honum eitur i beinum. „Umfram alt,“ skrifar hann, „gleymið ekki veginum niður úr rlððustólnum.“ VI. ]>að er þjóðareðli vort íslendinga að lita á alt og alla mcð alvöruaugum. petta er i rauninni ekki vítavert. Fjör, hnittni og alt það, sem kallast á erlendum tung- um „humör“ er fjarskylt okkur, þótt stöku maður sje auðvitað gæddur þessum dýrmætu gáfum. — Undan- tekningar sanna íegluna þessar gáfur eru þungar á metum lil lýðhylli. En svo er um fyndni, sem aðra sköpun, að hún verð- ur vart lærð — menn eru fyndnir eða fyndnir ekki. —- Hóti skárra, af tvennu illu, er að tala á gleðimóti með sorgarsvip sem yfir gröf látins vinar, heldur en að ala klaufalega fyndni með jóðsólt eða leita með angistar- svi]) að skrítlum í fórum sínum. Sé liið fvrra broslegt, þá er lúð siðara g r á t broslegt. VII. pað er sagt um hinn mikla ræðumann, finnann Tore- drek Cygnæus, að hann var meistari i þeirri vöndu list að b y r j a r é 11. Hann leit rólega framan í tilheyrendur sína, og tók hugi þeirra fangna strax mcð fyrstu orðunum. Mörg-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.