Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 20

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 20
180 SKINFAXI ræðustóls — eða borðs, eins og þeir óttist si og æ að •þeir kunni að riða til falls; sumir fitla og að óþörfu við úrfesti sína í ósjálfræði, eða bora upp rifur i borð- inu með nöglum sínum, og mun ekki fátitt. Hitt er þó að mun sorglegra að sjá ræðumann gera sig að athlægi með stórum stökkum, óeðlilegum handsveifl- um eða bjánalegu barsmíði. Látbragð alt verður fyrst og síðast að vera eðlilegt og persónulegt, en ekki utan garna og æft! Látum ræðumann bera sig hvernig sem honum þóknast, ef hann gerir það að eins af eðlishvöt og hrifningu bardagans. — Látæði ýmissa snillinga orðsins liefir átt drjúgan þátt í áhrifum þeim, sem þeir hafa haft á tilheyrendur sína. Clerveaux, Luxembourg, í apríl 1926. Jóhann Frímann. Ræktun. Fyrir rúmum 20 árum barst sá félagsskapur liingað til lands, sem hlaut nafnið; U. M. F. íslands. Hann kom með norðanstorminum og barst með vindhraða yfir landið. Hann hljóp eins og rafmagnsslraumur um Iiverja taug og vakti á svipstundu. Æskan brá við skjótt og skipaði sér einliuga undir merkið: Islandi alt! Rækt- unin var fyrst á blaði, ræktun lýðs og lands. Bestu menn þjóðarinnar fylgdu hreyfingunni méð athygli, og' væntu góðs af henni. Tryggvi Gunnarsson gaf sambandinu prastaskóg og Guðm. Guðmundsson orti „Vormenn íslands“. Æskan sjálf trúði því, að livar sem hún stigi niður fæti sínum, sprytti upp skógur, og „þar gullu gaukar og' grænir spruttu Iaukar“. En þetta varð ekki. Hríslurnar okkar dóu út Iiver af annari, og mcð liverri hríslu dóu þó miklu fleiri

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.