Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 22

Skinfaxi - 01.12.1927, Side 22
182 SKINFAXI Nokkrar almennar „TillÖgur um starfrækslu ríekt- imarkenslu innan U.M.F.I.“ eru þegar samdar, og eru í stuttu máli þessar: „1. gr. Byrjað skal á börnunum strax og' þau lang- ar til og þau virðast bafa fult lag og skilning á starf- inu, en það mun vera um 7—8 ára aldur. Kenslu sé svo baldið áfram árlega, eins og unt er, til 17—18 ára. 2. gr. a. Unnið sé nú fyrst a. m. k. áðallega að jarð- r;ekt, lielst nýrækt (tún og garðrækt o. þ. u. 1.), síðar, ,og reyndar svo íljótt sem auðið verður, að alifugla- rækt, svínarækt o. fl. b. Yiða getur verið um kindaeign að ræða, en þá heyja börnin sjálf fyrir lambinu sínu, t. d. piltur og stúlka (systkini), og birða það á veturna. I grend við kaupstaðina gæti kýreign komið til greina, en þá verð- ur barnið að eignast kúna kálf og ala liann upp á eigin kostnað, heyja fyrir bonum og hvað eina. c. pess skal þó jafnan gæta að vasast ekki i of miklu í upphafi starfsins. d. Trjárækt og skrautblómarækt við bæi og liús skal jafnan vcra einn liðurinn i starfinu, að liverju sem annars er nnnið aðallega. e. Reikninga yfir tekjur og gjöld skulu þátttakend- ur jafnan færa, og ennfremur skulu þeir skrifa skýrslu árlega um störf sín. 3. gr. Ágóðinn, ef nokkur verður að frádregnum kostnaði, rennur altaf að vissri liundraðstölu i sjóð, sem varið sé til þess að launa leiðbeinendur, sömuleið- is rennur allur ágóði af sýningum i þennan sama sjóð. 4. gr. Verðlaun séu aldrei veitt í peningum, og fyrst um sinn ekki nema viðurkenning, t. d. sagt frá þeim sem fram úr skara í Skinfaxa. 5. gr. Ungmennafélögin annast kensluna og fram- kvæmd alls starfsins yfirleitt, en sæki um styrk til Búnaðarfélags íslands, Búnaðarsambanda héraðanna

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.