Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1931, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.03.1931, Blaðsíða 1
Skinfaxi III. 1931. Snæfellsjökull. Eftir Guðm. Magnússon skáld. Höskuldur Aðalsteinsson. (Pillur þessi, ungmennafélagi í Húsavík, lézt aS Vífilsstöð- um nú í vetur.) Ræöa í heimahúsum. Hér hafa nú söngur og bæn vermt hugi og brætt liversdagsþela frá brjóstinu, — jafnvel vandalausra manna. Nánustu vandamenn höfðu áður glóðir tilfinn- inga í ríkum mæli, svo að eigi verður við bælt, né af tekið. Eg tek eigi til máls til að auka þær né minnka, eigi til að gleðja mig né aðra, ekki til að græta mig né aðra. Eg kem til að lyfta í augnabliki minningu ungmennis, ef svo mætti verða, um bársbreiddar-bil. En með hverjum hætti get eg lyft Höskuldi Aðal- steinssyni upp í ljós minninganna betur en þögnin sjálf, þeirra, sem að honum standa og þekktu hann. — Með orðum, með mjúkum orðum, ef ég hefði vald á þeim. Þegar manninn sjálfan þrýtur, eða hann finnur til vanefna, liggur næst að leita stuðnings sér meiri manna þegar vanda ber að höndum. Og því er það nú úrræði mitt að grípa til orða St. G. St., er hann hefir haft um systurson sinn, sem lieim er fluttur í átthagana með krosslagðar hendur á brjósti. Hann segir:

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.