Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1931, Síða 12

Skinfaxi - 01.03.1931, Síða 12
56 SKINFAXI Jón fékk lijá okkur liey og hann fékk líka hjá okk- ur matbjörg og það gladdi liann og hressti, en ])ó minna en mér — liálfgerðum óvita — fannst ástæða til. En hann vanhagaði um enn fleira. Hann þarfnað- ist þess, sem eigi vcrður i búðum tekið, þess er eigi verður af hendi látið, þótt til sé, þess er eigi gengur lcaupum og sölum. Það reið baggamuninn og því fór sem fór. Eg man það síðast eflir Jóni í Dæli, að hann stóð á fanndyngjunni fram undan bæjardvrunum, bú- inn til ferðar. Hafði hann lagl 2 heypoka, væna, töðu og útheys, á skíðasleða, tyllt kornmatarpynkli þar of- an á, og gengið vel frá öllu. Gerl hafði liann lykkju af aktauginni og brugðið fram fyrir bringu sér. Og liann tvihenti broddstaf mikinn — og var þó ekki víga- mannlegur. Leit bann enn einu sinni umhverfis sig og skimaði til lofts. Var sem liann glúpnaði, er liann las fullum stöfum hörku og óbilgirni veðráttunnar út úr hvcrri línu í svip og ásýnd liins kalda og klakabarða lofts. Jafnframt var sem liorfið væri og að engu orð- ið, það sem hann hafði hýrgast og hrcsst inni við yl og veitingar. „Aumast, að aldrei nokkurn tíma ætlar að sjá fram úr“, voru síðustu orðin, sem hann mælti við piltana á hlaðinu, að afloknum kveðjum og þakk- læti, þá er hann þrammaði af slað. Okkur krökkunum var ski|)að inn, bænum var lok- að og dre])ið snjó með liurð, þótt enn væri drjúg stund til nætur. Eftir drykklanga stund fékk ég unglingspilt lijá okkur til að fara fram með mér og opna hæinn. Var það þó bannað, eftir að lokað var, nema nauðsyn bæri til. Gest ])æri að garði eða ná þyrfti vatni í brunn- inn, ef einhverjum varð snögglega illt. Eg hljóp sem allrafljótast út á lilaðið og hvarflaði augum suður á bóginn. Satt hafði Jóri sagt. Ekkert var likt þvi, að fram úr sæi. Hríð og þoka huldi liæðirnar fyrir botni dalsins og lieiðarnar beggja vegna, meir en út i miðjan dal. Jón var að hverfa suður af hólunum,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.