Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1931, Síða 15

Skinfaxi - 01.03.1931, Síða 15
SKINFAXI 59 um, haustgrænum lilaðvarpanum. En við það vakn- aði eg morguninn eflir, að sól skein i augu mér um austurgluggann og eg heyrði í svefnrofunum, að Gunna gamla frænka segir við Stjána ærmann: „Þú mátt trúa því, Kristján þó að börn og gamalmenni eigi lilut að máli, að nú sér fram úr, bæði hér og þar.“ Indriði Þórkelsson. Kafli úr ræðu1 forseta í. S. í., við setningu Alþingishátíðar- móts í. S. í. 17. júní 1930, á íþróttavellinum í Reykjavík. Leikmót það, sem hér hefst í dag, er haldið til minn- ingar um 1000 ára afmæli Alþingis. Með því vilja íþróttamenn gera sitt til þess, að lieiðra minningu þessarar frægustu stofnunar vorrar frá landnámstið. Það er öllum íslendingum kunnugt, að forfeður vor- ir voru hinir mestu íþróttagarpar. Enda tömdu þeir sér iþróttir frá blautu barnsbeini. Við nútíðarmenn getum sagt, að það hafi verið þeim nauðsynlegt, ekki sízt á víkingaöldinni, þar sem sá sterkari og úrræða- betri sigraði mótstöðnmann sinn i bardaganum. Og er ]iað rétt, að þeir munu oftar hafa þurft á hrevsti sinni og harðfengi að lialda en við nútíðarmenn, af skiljan- legum ástæðum. Margir líta svo á, að oss nútíðarmönnum sé eigi jafn nauðsynlegt að iðka hollar og fagrar íþróttir og for- feðrum vorum. En þeir, sem svo hugsa, lmgsa skammt, því að meiri ástæða er til þess nú en nokkru sinni áð- ur, að sinna líkamsíþróttum, ef þjóðin á ekki að úr- kynjast. Má benda á breytta lifnaðarliætti. Margir vinna óliolla innivinnu, og þeim er ekki livað sizt þörf

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.