Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1931, Side 19

Skinfaxi - 01.03.1931, Side 19
SKINFAXI 63 Bjarnason og færði hverju okkar lýsingu á liolsteini til liúsagcrðar, sem hann liefir fundið upp og fékk lieiðursverðlaun fyrir á sýningu fyrir nokkrum ár- um. Skyldi þelta vera lil minnja um heimsókn okk- ar til hans.. Eftir stundarfjórðungsdvöl var nú liald- ið áfram til Kóngshergs og komið þangað kl. 2 sið- degis. Formaður félagsins i Ivóngshergi, Renton hlaða- maður, tók móti okkur og fylgdi okkur á Bondeheim- en, sem er litið og fornlegt hús, en sérlega skemmti- legt og vistlegt, og þó einkum kaffistofan, sem er skreytt myndum úr fornsögu Noregs, máluðum á sjálfa veggina. Ivóngsberg er merkilegur hær fyrir ýmsra hluta sakir. Hann er grundvallaður 1623 af Kristjáni fjórða, Danakonungi, sem Norðmenn kalla „Kristján kvart“, og var ætlun lians, að það yrði höfuðhorg Noregs. Það, sem átti að skapa skilyrði fyrir þessa stórborg, voru silfurnámur, sem þá voru nýfundnar i hæð einni skammt frá bænum. Ýms stórvirki voru gerð lil að fullnægja þörfum þessarar stórhorgar. M. a. var reist þar vegleg kirkja, skrautleg mjög og stór. Er í henni konungsstúka, stúkur fyrir yfirmenn nám- unnar og aðra fyrirmenn staðarins. Altarið er fyrir miðjum vegg, gegnt konungsstúku, en ekki fyrir gafli, svo sem tíðast er. Fór vel á þessu og virtist hagkvæm- ara, því að þaðan heyrist jafnvel um alla kirkjuna. I útjaðri bæjarins er hamrastallur i lílilli liæð. Á stóran steinflöt í berginu er greypt með gullnum stöf- um fangamark allra konunga, sem ríkt liafa yfir Noregi frá dögum Kristjáns IV. Hafa þeir allir gist Kóngsberg; svo og annað stórmenni Noregs. Atvinnulíf er lítið í Kóngsbergi, annað en námu- gröfturinn. Meðan náman var auðug að silfri og það í háu verði, unnu við hana um 4000 manns og þá voru íbúar Kóngsbergs 11000, en nú er silfur i lægra

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.