Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1932, Qupperneq 41

Skinfaxi - 01.04.1932, Qupperneq 41
SIÍINFAXI 93 hress og syngjandi við vinnuna, er fullur af fjöri og áhuga. Ungmennafélögum er Freymóður góð fyrirmynd. Hann elskar landið sitt og er óþreytandi að skýra fyr- ir öðrum fegurð þess og göfgi. Hann lifir lífi hug- sjónamannsins. Iíjörorð hans er: Lífið fyrir listina og fagrar hugsjónir. Því er æfi lians hverjum v a x- a n d i ungmennafélaga fyrirmynd. Hekla. Litli smaladrengurinn norður i Eyjafirði finnur þróttinn i sjálfum sér, liann sér og skilur fegurð lífs- ins, og hann stigur á stokk og strengir heit, að verja kröftum sínum til að opna augu annarra manna fvr- ir þcim fögru sýnum, sem hann sér sjálfur. Og hon- um tekst það. Þegar aðrir livíla sig eða skemmta sér við fánýta hluti, ]iá vakir hann og vinnur. Þegar aðr- ir bugast af andstreymi og áhyggjum, þá syngur hann í sig og aðra fjör og þrótt. Slíkir menn eru sigurveg- arar. Þeir eru í hópi hinna brattgengu ungmenna ís-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.