Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 22

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 22
146 SKINFAXI Sigv. Kaldalóns er niafiur æskunnar að því leyti, að sál hans er siung. Hann er nú liðlega fimmtugur að aldri, og' hcfir um langt skeið átt við fráhært lieilsuleysi að stríða. Samt brennur honum eldur i brjósti, sem á tví- tugs aldri væri. En myndi það ekki einmitt vera þessi síungi sál- arkraftur, sem veldur aðal mis- mun þeim, sem skilur listrænt eðli frá hinu ó- listræna? Sá maður, sem sjálfur er lirifn- ingagjarn, á venjulega hægara með að lirífa aðra. Þetta á mjög lieima um Sigvalda Kalda- lóns. Hann er ó- venjulega áhrifa- næmur fyrir allri fegurð,hvort sem hún birtist i lín- um, formi, litum eða tónum, enda er það svo, að trauðla mun nokkrum Islendingi hafa tekizt að ná al- mennari tökum með list sinni en honum. Snemma í æsku hneigðist hugur Sigvalda að tónlist og tónsmíðum, og leitaði hann sér allrar þeirrar upp- fræðslu sem koslur var á, en aðstæður og efnaskortur liömluðu nægjanlegum lærdómi og kveður hann það hafa bakað sér allmikla örðugleika við tónsmíðar sin- ar. En aftur á móti er hin skapandi eðlisgáfa lians svo Sigvaldi S. Kaldalóns (Mynd eftir Ríkarð Jónsson).

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.