Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 1
Skiuíaxi II. 1939. Halldór Kristjánsson: Samvizkufrelsi. Hefir maðurinn rétt til að hugsa? Við svörum játandi, en þó er vafasamt, að við þol- um öll hugsanafrelsið. Þrátt fyrir alla þá baráttu, sem háð hefir verið fyrir samvizkufrelsi mannsins, er þó ykki komið lengra en svo, að samvizkukúgun er algeng. Þó dáumst við að frelsishetjunum, liyllum baráttu þcirra. Það gerum við, — öll og einróma. En þegar iil alvörunnar kemur þá skortir nokkuð á, að við séum öll trú hugsjónum þeirra og stefnu. Utan úr heimi berasl okkur voðalcgar sögur um kúg- un og ofheldi einræðisflokka. Hér skal ekki tefja við nð taka upp frásagnir um ánauð og réttleysi manna ineð vissar skoðanir eða af vissu þjóðerni í einræðis- löndunum. Við skulum dvelja við Island. Það eru ískyggilega margir liérlendir menn, sem ekki eru lýðræðinu trúir. Við eigum áhangandi Sjálfstæðis- flokknum nazista, sem segjast vilja gera blóðuga bylt- ingu með manndrápum, og harma, að sleppt var ónot- uðu því góða byltingar-tækifæri, sem þeir telja að hafi verið vorið 1931. Við eigum kommúnista, sem ekki segjast ætla að hafa nema sína menn kjörgenga í ríki sínu, því að annað væri glæpur við menninguna. Þetta sé hið eina sanna lýðræði, eins og nú sé í Rússlandi. Hið horgaralega lýðræði okkar sé einungis skrípamynd. Svo 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.