Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 2
82 SKINFAXI cru aftur Sjálfstæðismenn, sem vilja banna konnnún- ista og Alþýðublaðið hefir stutt það. Innan Framsókn- arflokksins hefir heyrzt, að rétt væri að loka skólum landsins fyrir mönnum með vissar skoðanir. Þessvegna þreifum við öll, sem elskum lýðræði og samvizkufrelsi, á þeirri dápurlegu staðreynd, livar sem við erum í stjórnmálaflokki, að í flokknum okkar eru til menn, sem ekki treysta jafnri aðstöðu, eu vilja tryggja sér sigur með ruddalegu ofbeldi. Hinar erlendu ofbeldis- siefnur iiafa sýkt alla íslenzku stjórnmálaflokkana. Svo alvarlegt er viðhorfið í dag. Þegar eg var barn, skildist mér, að lýðræðið byggðist á því, að menn mættu bafa þær skoðanir, sem þeim væru eiginlegar. Ríkisvaldið leyfði mönnum að bugsa og mannréttindin væru jöfn, livað sem skoðunum liði. Þar væru engar forréttindaskoðanir. Ekki heldur skoð- anir, sem svijjtu menn kjörgengi eða rétti til skólavist- ar. Samvizkan væri frjáls og menn mættu ganga upp- íéttir og frjálsir með bert andlit, bvaða skoðanir sem þeir liefðu. Allt mætti gagnrýna. Sá, sem væri í minni- biuta með sérskoðanir sínar, jrrði að beygja sig fjrrir binum, ])angað til bann liefði snúið nógu mörgum á sitt mál. Menn hefðu málfrelsi og ritfrelsi til að flytja skoðanir sinar. Þannig skyldu þeir sigra, með ])ví, að beita áhrifum sínum á hugsun og samvizku fjöldans, ]>ví að þetta er sá grundvöllur, sem lýðræðisþjóðskipu- lagið er reist á: frjáls hugsun og frjáls samvizka fóiksins. Og svo verðum við á síðustu tímum fyrir leiðinlegri kynningu við menn, sem trúa ekki á dómgreind fólks- ins og treysta ekki frjálsum málflutningi og jafnri að- stöðu. Menn, sem vilja leggja fjötur á samvizku fólks- ins og skipa því með ofbeldi að hugsa og álykta svo og svo. Menn, sem biðja um lagavernd og forréttindi fyrir sína trú og sínar skoðanir, — réttleysi hinna. Menn, sem vilja skipa lýðnum skoðanir og dæma honum trú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.