Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 4
84 SKINFAXI laust. Við skulum að þessu sinni alveg sleppa því, hvað umf. framkvæma, —• hvað þau gera fyrir einstök iaenningarmál og hvaða leikni félagsmennirnir ná i fundastörfum og íþróttuni þeirra vegna. En liitt skul- um við gera okkur ljóst, að sameining fólksins um þessi mál hefir uppeldisleg álirif, og gerir það fært um að lifa lýðræðið. Samstarfið og samnautn hreinnar gleði líður ekki hjá álirifalaust. Fólkið verður víðsýnna og betra. Það finnur, að manngildið, — það sem mest ei vert, — er eldci að öllu leyti bundið við trú og skoð- anir. Fólkið lærir hleypidómalausa umgegni og frjáls- lega, þrátt fyrir skoðanamun. Þvi lærist að virða sam- vizkufrelsið. Þannig eru ungmennafélögin máttug vörn gegn of- beldi, kúgun og einræði, gegn byltingum og blóðsút- hellingum. Svo er þeim brugðið um að vera ihaldssöm, að vera róttæk, að gæla við öfgastefnur. Úr öllum liöf- uðáttum er hrópað til þeirra, að þau séu ekki nægilega ákveðin gegn einliverjum stjórnmálahreyfingum, af því að þau eru trú hugsjón lýðræðisins. Þeir þröng- sýnu menn, sem vilja löghelga óskeikulleika sinn, þykjast alltaf vanmetnir innan þeirra. Þeir, sem þykj- ast bornir til andlegra forréttinda, fá þar ekki þá á- lieyrn sem þeim líkar. Ungmennafélögin vilja ekki selja sig til flokksþjónustu. Þau vilja vera almennur, lýð- ræðislegur uppeldisfélagsskapur í þjónustu menning- arinnar. Ungmennafélagar! Yið skulum starfa öruggt og drengilega fyrir stjórnmálaflokk okkar, liver sem hann er. En við skulum engu að síður sameinast í félagsskap okkar í þágu heilbrigðrar lífsgleði og liins kreddulausa uppeldis. Tökum aldrei neina páfatrú. Og verum trú lunni frjálsu samvizku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.