Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 12

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 12
92 SKINFAXI kvæðisrétt til allra kosninga, oröiö embættismenn, þingmenn og ráðherrar. Réttur þeirra til allra landsins gagna og gæða tak- markast af því einu, að hann sé heimill landsins eigin börnum. Vér höfum i orði kveðnu sömu réttindi í Danmörku og Danir hafa hér. En sá réttur er oss lítilsvirði. —- Danmörk er lítið land og þéttbýlt. Og fiskimiðin við strendur hennar eru lítilsverð i samanburði við íslenzk fiskimið. Danir eru 33 sinnum fjölmennari en ísle'ndingar. Þegar litið er á fólksfjölda landanna veitir sam- bandslagasamningurinn Dönum 33 sinnum meiri rétt- indi en fslendingum. Ef litið er á aðrai- ástæður, svo sem stærð og þáttbýli landanna, auðmagn þeirra o. fl. þess háttar, er réttindamunurinn e'nn meiri. 6. gr. fjallar því ekki um jafnrétti, heldur urn mis- rétti. Og það er í senn: hættulegt fslendingum og til vansæmdar fyrir þá. Hættan er sú, að Danir flytjist til landsins eða not- færi sér á annan hátt réttindi þau, er sanmingurinn veitir þeim. Það er skylt að viðurke'nna, að Danir hafa ekki misnotað þessa aðstöðu sína. En það sannar eng- an veginn, að þeir noti sér þessa aðstöðu ekki á kom- andi tímum, ef þeir hafa réttindin til þess. — Hættan fyrir isle'nzkt þjóðerni og fyrir alla afkomu þjóðarein- staklinganna er svo mikil, að íslendingar mega aldrei um frjálst höfuð strjúka, fyrr en jafnréttisákvæði sam- bandslaganna er úr gildi gengið. Ákvæði þetta er einnig til vansæmdar íslendingum. Sérhver þjóð þráir að eiga land sitt og ráða yfir þvi að öllu le’yti. Með sambandslögunum hafa Danir fengið ábýlisrétt á landinu. Vér ráðum ekki yfir þvi sjálfir, meðan lög þessi eru í gildi. Engin þjóð hefir gert jafn víðtækan jafnréttissamning við annað ríki, og engri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.