Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 20
100 SKINFAXI Eg vil að endingu draga saman í tillöguform liöfuð- atriði þau, er eg hefi reynt að skilgreina hér að framan: 1. Að konungssamband okkar við Danmörku hald- ist enn um slceið. 2. Að utanríkismál séu tekin í okkar hendur i þeim lönduin sem viðskiptaleg þörf krefur. 3. Að sameiginlegum þegnrétti megi segja upp, af hvoru landinu sem er, með ársfyrirvara, án þess að samningurinn gangi að öðru leyti úr gildi. 4. Að landhelgin sé aðskilin og fjdgi húsetu livers lands. Þórhallur Bjarnarson. Jón Konráösson: Lýðræði — íélagsskapur. Eg efast um, að allir geri sér ljóst, livaða skyldur þeir taka sér á herðar með því, að starfa i félagi. Þótt félög starfi að ólíkum áhugamálum, þá er það sameig- inlegt með þeim öllum, að félagsmenn verða að leggja fram meira og minna starf i þágu félagsskaparins, livort sem þeir hafa beinlínis gagn af því eða ekki. Og það meira að segja að vinna að því, sem þeir teljaóþarft. Félög eru stofnuð í ákveðnum tilgangi, og það, sem getið er um í lögum félagsins, er öllum Ijóst, sem i fé- lagið ganga. Getur því ekki verið neinum blöðum um það að fletta, að því ber að framfylgja, eftir því sem liægt er. En svo koma ýms mál á dagskrá, smátt og smátt. Þessi mál eru rædd á fundum, undirbúin, og þá samþykkt eða felld, eftir þvi sem verða vill. Þau mál, sem þannig eru samþykkt, verður auðvitað að fram- kvæma, nema einhverjar aðstæður breytist í þá átt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.