Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 31

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 31
SKINFAXl 111 Aðalsteinn Sigmundsson : 40 ára fórnarstarf. Það er alkunnugt hér á laudi, að uokkra undan- farna láratugi hefir færeyska ])jóðin liáð liarða og sleitulausa þjóðernisbaráttu. Hún hefir barizt fyrir viðurkenningu þess, seni raunar er efalaust mál fyrir öllum þeim, sem lil þekkja, að hún sé sérstök þjóð i ieð sérstökum þjóðerniseinkennum — sjötta norð- urlandaþjóðin. Yfirráðaþjóð Færeyja, Danir, synja enn um þessa sjálfsögðu viðurkenningu. Og Færey- ingar liafa barizt og berjast enn fyrir fullum rétti móðurmáls síns, til jafns við aðrar þjóðtungur. Rétti þess til að lúlka hugsanir þeirra og bera boð á milli þeirra í kirkju, skóla og réttarsal, eins og það gerir það í gleði og sorg daglegs hfs þeirra, að störfum og í fræðum og skáldskap. Þeim hefir verið bannað að nota móðurmálið í kirkju og skóla, til skamms tíma, en nú er sigur unninn á þeim vettvangi. í réttarsal er mál þeirra enn réttlaust. En sigurinn nálgast, einn- ig þar. Það er jafnan svo, að þegar fjölmenn barátta er háð fyrir stórum hugsjónum og miklum miálum, að mest mæðir á fáum einstaklingum og þeirra er mestur hluti sigranna. Það eru foringjarnir, sem stýra atlögu fjöldans, hlása að eldmóði hans og hugsa ráð hans. Svo er og í þjóðernisbarátlu Færeyinga. Þar ber hæst fáa menn og stofnanir. Á stjórnmálasviðinu er það Jcannes Patursson, sem staðið hefir i eldinum um hálfrar aldar skeið og verið ærið gunnreifur og harð- skeyttur — Iiið mesta glæsimenni að vallarsýú og gáfnafari. — Jákup Dahl prófastur Færeyja hefir ver- ið all-aðsópsmikill i því starfi, að gera kirkju eyjanna færeyska, og unnið hæði skjóta og glæsilega sigra á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.