Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 33

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 33
SKINFAXl 113 víðai’ leita. Skal nú rakin í fáum dráttum saga „há- skúlamannanna“ og starfs þeirra. Símun av Skarði er fæddur að Skarði, lítilli byggð á austanverðri Konoy, 3. mai 1872. Er Skarð nú í evði, síðan allir karlmenn hyggðarinnar fórust í fiski- róðri, i foraðsveðri, fyrir alllöngu. Simun er af göml- um bændaættum, gáfuðum og virtum vel, og stóð til að verða hóndi. En liðlega tvítugur fékk hann illkynj- aða meinsemd í vinstra hné, og var fóturinn tekinn af honum. Varð þá að leila annarra framtiðarstarfa en hóndastöðu í brattlendinu við brimlendinguna að Skarði. Má segja að þetta hörmulega sjúkdómsóhapp Símunár liafi orðið happ færeyskri menningu, að þvi leyti sem það átti þátt í því, að hann hvarf að skóla- mennsku. En hann fór i Kennaraskólann i Þórshöfn og lauk þar kennaraprófi haustið 1896. Hefir liann vafa- laust valið sér þá leið með föstum ásetningi um að vinna að menningu Færeyja á þjóðlegum grundvelli, því að hann hafði þá þegar orðið fyrir mjög sterkum láhrifum af frelsis- og þjóðernisöldu, sem reis hátt i Færeyjum í sambandi við stofnun „Færeyingafélags- ins“ 1889 og störf þess. Um mánaðarblað, er félagið gaf út og hét „Föringatíðindi“ segir Símun (i merki- legri ritgerð um þjóðernisbaráttu' Færeyinga, í Skin- faxa 1930): ,,... Þetta litla blað var næsta þýðingai’- mikið; það boðaði vor í menningu vorri, og það vai’ð rnörgum leiðarstjarna, þeim er áður höfðu hvorki átt ínark né mið. Margir æskumenn — þar á meðal sá, er þetta ritar — slepptu ekki blaðinu, fyrr en þeir kunnu hvert oi’ð utanbókar. . . . “ Samtíða Simuni i Kennaraskólanum voi’u m. a. tveir menn, er æ siðan hafa verið nánir samstarfsmenn lians um margvísleg menningarmál, þeir J. Dalil prófastur og S. P. úr Konoy skólastjóri i Götu, mikilhæfur skóla- maður og skörungur. í skólanum var þá einnig Sus- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.