Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 35

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 35
SKINFAXI 115 iræði. Eftir dvölina í Askov voru þeir Rasmiis og Símun báðir eitt ár á „Statens Lærerkursus“ (síðar lcennaraháskóli). Stundaði R. þar stærðfræði og eðils- l'ræði, eu S. sögu og ensku. Héldu þeir siðan heim til bæreyja, fullir eldlegs áliuga og staðráðnir í að stofna þar lýðháskóla lil að velcja andann í þjóð sinni. Má nokkuð ráða live heitur eldur þeirra hefir verið og alvaran staðföst af því, að 40 ára stríð og basl hefir þar ekkert unnið á. Skólann byrjuðu þeir 2. nóvember 1809, í leiguhús- næði í Klakksvík á Borðoy. En sumarið eftir reistu þeir skólahús með heimavistum, þar sem heitir Fagrahlíð, á fögrum stað en óbyggðum eigi alllangt frá Klakksvík. Þar var skólinn til 1909. En aðdrættir voru þar öðrugir og við fleiri erfiðleika að etja í ó- byggðinni. Var því skólinn fluttur til Þórshafnar og húsið endurreist í hliðinni sunnan við bæinn, með fagurri úlsýn yfir Nolsoyarfjörð, höfnina og bæinn. Jafnframt voru reistar lægri viðbyggingar við báða cnda þess, og eru það íbúðir kennaranna, sem orðnir voru fjölskyldumenn, þegar hér var komið sögu. Fyrstu tvö árin var bústýra skólans Anna Soffia r.ystir Símunar av Skarði, fædd 3. janúar 1876, gáfuð kona og gegn. Hún giftist R. Rasmusson 1903, svo að starfssvið hennar var áfram i skólanum, þó að livorki hefði hún þar kennslu né bústjórn síðan. Þeim hjónum varð sex barna auðið. Frú Anna Soffia lézt 1932, eftir langa vanheilsu. í sept. 1901 kvæntist Simun av Skarði Súsönnu Ja- cobsen, hinni ágæluslu konu. Tók hún jiá við bú- stjórn lýðháskólans og hefir verið húsmóðir hans síð- an. Frú Sanna av Skarði fæddist i Þórshöfn 19. apríl 1876, al' merkum ættum og eru þau systkini mörg. Meðal bræðra hennar er M. A. Jacobsen bókavörður, er mjög stórvirkur liefir verið í starfsemi sinni fyrir bókmenntir og aðra þjóðlega menningu evjanna. 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.