Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 37

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 37
SKINFAXl 117 Tunga, bókmenntiv, saga landafræði, og náttúru- fræði lieimalandsins Jiafa notið ])ar fullrar virðingar. Það er til marks um þörfina á slíku, að margir nem- endur skólans fyrstu árin Jiöfðu aldrei séð Færeyja- kort fyrr en þar. Yfirleitt starfaði skólinn og starfar enn í frjálslyndum þjóðlegum og kristilegum vakn- ingaranda. Símun hefir jafnan kennt færeysku, sögu, landafræði, íslenzku, og stundum ensku hin siðari ár. Rasmus kennir stærðfræði, náttúrufræði og dönsku. Auk þessa liefir verið keimd handavinna á sumar- námiskeiðunum, og hafði frú Sanna þá kennslu til 1925. Þá voru þar íslenzkar kennslukonur i þeirri grein í þrjú sumur, en síðan hefir Bergljót af Slcarði, yngsta dóttir skólastjórahjónanna, haft ]íá klhnslu á liendi. — Aulc lúnnar föstu kennslu liefir skólinn lialdið mörg sérnámskeið í vefnaði, matreiðslu o. fl. — Á meðan færeyslc tunga var bönnuð í kirkjum eyj- anna, hélt J. Dahl prófastur færeyskar guðsþjónustur i slcólanum. — „Ólavsölcuaftan“ (28. júli) ár hvert er almenn samlcoma í skólanum, um leið og sumarniám- skeiði lýlcur. Tala þá jafnan aðfengnir ræðumenn og oft erlendir. Slcólinn ræður yfir litlu húsrúmi, og nemendatala getur eklci verið há. Aðsólcn hefir veriö misjöfn, oft- ast húsfyllir, stundum færra. Flestir slcólasveinar hafa verið 34, en fæstir 4; meyjar flestar 20, fæstar 3. En allir liafa nemendurnir vaxið þar að þroska, ættjarð- arást og slcilningi og þelckingu á þjóðlegum verðmæt- um. Af þelcktum mönnum, er sótt liafa skólann, má nefna slcáldin Hans A. Djurhuus, Heðin Brú og Martin Joensen, Johan Kallsoy þingmann, S. P. Zacliariassen landlækni, Chr. Haraldsen cand. mag. o. fl. Sókn gam- alla nemenda á sumarmót slcólans sýnir, að liann á rílc itök í þeim. Og þess hefir sá, sem þetta ritar, glögglega orðið var í viðræðum við þá, er setið liafa

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.