Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 42

Skinfaxi - 01.11.1939, Side 42
122 SKINFAXf „Ur a'fisögu Björns sýslumanns“; var auðsætt, að þar var að skapast merkileg ljóðsaga og heillandi, ef skáld- ið vki við hana, eins og margt benti til. Og nú er sagan koniin fullsögð frá skáldsins hendi i hinni nýju ljóða- bók hans Björn á Reyðarfelli; ætla eg að hún valdi eigi von- brigðum neinum af aðdáendum höfundarins, þvi að hún er vafa- laust jafnbezta og tilþrifamesta kvæðabók lians, og jafnframt eitt- hvert allra merk- asta íslenzkt skáldrit,í bundnu máli, frá siðari árum. Teljandi eru éinnig þeir kvæðaflokkar ís- lenzkir, sem þar koma til samanburðar. Fyrri kvæði Jóns hafa liorið þvi órækan vott, að hann er kvistur sprottinn úr islenzkri mold; enda er liann borgfirzkur sveitapiltur, alinn upp við fátækt og örðug kjör, en jafnhliða í faðmi tilkomumikils og söguríks umhverfis, þar sem heilbrigð og haldgóð sveitamenning hefir átt sér skjól kynslóð eftir kynslóð. Það er því hreint engin tilviljun, að bann sækir efnið i þenna kvæðaflokk sinn beint í islenzkt þjóðlíf; frásögnin á sér einnig sloð í veruleikanum; söguhetjuna þekkja Borg- Þrðingar, þó að skáldið fari auðvitað mjög sinna ferða Jón Magnússon.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.