Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 42
122 SKINFAXf „Ur a'fisögu Björns sýslumanns“; var auðsætt, að þar var að skapast merkileg ljóðsaga og heillandi, ef skáld- ið vki við hana, eins og margt benti til. Og nú er sagan koniin fullsögð frá skáldsins hendi i hinni nýju ljóða- bók hans Björn á Reyðarfelli; ætla eg að hún valdi eigi von- brigðum neinum af aðdáendum höfundarins, þvi að hún er vafa- laust jafnbezta og tilþrifamesta kvæðabók lians, og jafnframt eitt- hvert allra merk- asta íslenzkt skáldrit,í bundnu máli, frá siðari árum. Teljandi eru éinnig þeir kvæðaflokkar ís- lenzkir, sem þar koma til samanburðar. Fyrri kvæði Jóns hafa liorið þvi órækan vott, að hann er kvistur sprottinn úr islenzkri mold; enda er liann borgfirzkur sveitapiltur, alinn upp við fátækt og örðug kjör, en jafnhliða í faðmi tilkomumikils og söguríks umhverfis, þar sem heilbrigð og haldgóð sveitamenning hefir átt sér skjól kynslóð eftir kynslóð. Það er því hreint engin tilviljun, að bann sækir efnið i þenna kvæðaflokk sinn beint í islenzkt þjóðlíf; frásögnin á sér einnig sloð í veruleikanum; söguhetjuna þekkja Borg- Þrðingar, þó að skáldið fari auðvitað mjög sinna ferða Jón Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.