Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 47

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 47
SIÍINFAXI 127 Iivort sem lilið er á yrkisefnið eða méðferð þess, er kvæðaflokkur þessi þvi hið merkilegasta verk. En saga einyrkjans, sem ekki lætur bugast af örðugleikunum en býður ofureflinu byrginn, er langtum meira en iietjusaga hans eins fyrir skyggnum sjónum skáldsins; bann sér þar speglast örlög þjóðar sinnar: Mér fannst hann vera ímynd þeirrar þjóðar, sem þúsund ára raunaferil tróð og dauðaplágum varðist gadds og glóðar, en geymdi alltaf lífs síns dýrsta sjóð. -—• Þvi gat ei brostið ættarstofninn sterki, þótt stríðir vindar græfu aldahöf, að fólk, sem tignar trúmennskuna í verki, það tendrar eilíf blys á sinni gröf. Og ekki er að kynja, þó að sá maður, sem þeim skiln- ingi er gæddur, láti sér annt um þann hluta þjóðar sinn- ar, sem býr utan ættlandsins, og skilji öðrum fremur kjör og afstöðu þeirra barna hennar. Það liefir Jón gert bæði í binni hjartalilýju „Kveðju til Vestur-íslendinga 1930“ og kvæðinu fagra „Vestur um haf“, sem nýlega birtist i Lesbók Morgunblaðsins. Sama glöggskyggni og samhygð einkenna eftirfarandi erindi úr kvæðinu „Andvaka“ í þessum nýja kvæðaflokki slcáldsins: Hinum þeim, sem flýja i fjarrar álfur, fylgir allur bróðurvilji minn. Uggir mig, að þeirra hugur hálfur hvarfli ]>rátt i kringum bæinn sinn. Þar sem fyrstu störfin vermdi vorið, verður okkar kærsta og hinzta byggð. Á þeim stað, sem barn af jörð er borið, blikar stöðugt gleði manns og hryggð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.