Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 65

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 65
SKINFAXI 145 Félagar mættu ekki gleyma hinum gamla og góða sið í lok kvöklvökunuar, að einhver læsi stuttan húslestur og sungið væri á undan og eftir. Þetta myndi setja sinn sérstaka hátið- lega og hugljúfa hlæ á kvöldvökuna. Fólkið myndi að lokum .sameinast fremur með þessu ráði, en öðru, áður en það héldi heim til sín. Það mun aldrei um of rætt, hversu félagarnir eru sundur- leitur hópur. Þetta ættu stjórnir félaganna að athuga vel. Vit- anlega myndu kvöldvökurnar einar ekki nægja til að sam- eina slíkan hóp, heldur aðeins heppileg leið að settu marki, þar sem saman færi æfing hugar og handar. — Þetta teldist þvi fremur til skemmtiatriða innan ungmennafélagsskaparins. Ungmennafélögin þurfa að hafa fjölþætta fræðslustarfsemi, svo að sem flestir félagar geti fengið óskum sínum svarað i þvi cfni, að svo miklu leyti, sem umf. eitt getur í té látið. Vitan- lega verður slík fræðslustarfsemi að vera að miklu leyti fram- kvæmd af ungmennafélögunum sjálfum. Hefir mér komið i hug, að félagarnir mynduðu með sér einskonar starfshóp, eða fræðsluhóp. Væru þeir saman i hóp, sem vildu athuga sama cfni. Kysi liver hópur sér sinn formann, en hann lyti að öllu ákvæðum félagsstjórnarinnar. Þeir, sem vildu kvnna sér tafl, mynduðu taflhóp eða lelag. Þeir, sem væru sérstaklega bind- indissinnaðir, mynduðu sitt bindindisfræðslufélag. Gæti svo hver hópur aflað sér bóka varðandi viðfangsefni sín. Þeir, sem vildu athuga verk eius rithöfundar eða margra, mynduðu með sér bókmenntaflokk, sem væri sniðinn eftir leshringa- starfsemi, sem nú tiðkast mjög, meðal ýmsra félaga. Og fleiri slíka hópa mætti nefna, t. d. viðvíkjandi íþróttum. Hópar þess- ir yrðu að hafa aðgang að húsi félagsins, og öðrum þeim fækjum, sem félagið gæti í té látið. Nú getur aftur á móti verið um skipulagða starfsemi að ræða af hálfu félagsstjórnarinuar, s. s. ýmiskonar námskeið. ■Getur ]iá svo farið, að kennslukrafta þurfi að sækja út fyrir ungmennnafélagið, svo um allverulegan kostnað sé að ræða fyrir félagið. Skulu ncfnd nokkur slík dæmi. Mörg ungmennafélög hafa haft námskeið i hverskonar ibróttum, og fyrir atbeina einstaka umf. hafa verið haldin námskeið fvrir börn og fullorðna, svo og námskeið í söng. Tin félögin þurfa einnig að hafa námskeið i fleiri greinum, einkanlega i l>ví, sem lýtur að handlagni, s. s. útskurði og smíðum fyrir pilta, og saumanámskeið, hannyrða-, prjóna- og vefnaðarnámskeið fyrir stúlkur. Við skulum einkanlcga athuga smiðarnar. Það er nú, sem 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.