Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 77

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 77
SKINFAXl 157 meS veglegri samkomu, sem 300 manns tóku þátt í. Sýndi leikritið „Almannaróm“ 4 sinnum. Ræðir um sögulegar persónur, skáld og rithöfunda o. fl. Kennd leikfimi i okt.— nóv. 20 piltum og 12 stúlkum. Sýning 20. nóv. Kennari Krist- mann Jónsson. Umf. Trausti undir Eyjafjöllum: Vann að framhaldsbygg- ingu á húsi sínu að Heimalandi, samtals 77 dagsverk. Iljálp- aði tveimur bændum i sveitinni, er voru að reisa nýbýli. Hélt sundnámskeið fyrir skólabörn sveitarinnar að Selja- völlum og íþróttanámskeið að Yzta-Skála í 14 daga með 26 nem., piltum og stúlkum. Árangur var góður, sem bezt má sjá á því, að félagið sendi 7 keppendur á liéraðsmót Skarp- héðins, og tóku þeir þátt i flestum íþróttagreinum, er þar var um að ræða. Þá kepptu margir frá félaginu á íþróttamóti Eyfellinga. Iþróttakennari var Leifur Auðunsson, Dalseli. Fé- lagar i Trausta eru 08. Eignir eru um 6300,00 kr. Er það samkomuhús, landeign, hlutabréf i Eimskipafélaginu o. fl. Félag þetta hlaut verðlaun frá sambandsstjórn U. M. F. í., fyrir góða starfsemi á árinu. í stjórn þess eru: Leifur Auð- unsson, Dalseli, Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk og Högni Kristófersson, Stóra-Dal. Umf. Dagsbrún, A.-Landeyjum: Hélt tvö iþróttanámskeið, 14 daga hvort. Auk leikfimi var áherzla lögð á glímu og Múllersæfingar. Álta félagar kepptu á sameiginlegu íþrótta- móti við Umf. Þórsmörk og þrir á Skarphéðinsmótinu. Þessi erindi flutt m. a.: Um uppeldi (sr. Jón Skagan), Æskan og cldra fólkið (Elimar Tómasson kennari). Rædd fjöldamörg málefni varðandi félags- og sambandsmál. Auk þess venju- legt málfundastarf, við ágæta fundarsókn. Alls haldnar 6 skem mtisamkomur. Umf. Þórsmörlc í Fljótshlíð: Tók þátt i íþróttamóti með Umf. Dagsbrún 16. júlí með 11 keppöndum. Er langt komið með örnefnasöfnun i sinu héraði. Ilélt söngnámskeið með 19 þáttt. (karlmenn). Kennari Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Rórinn starfar áfram undir stjórn Guðmundar Erlendssonar, Núpi. Margar skemmtisamkomur haldnar. Umf. Baldur i Hvolhreppi: Æfði 12 félagsmenn í karlakór- söng. Kennari Sigurður Ágústsson. Á fundum rætt m. a. um skógrækt og borin fram sú hugmynd, að 1. des. verði jafnan hátíðisdagur hvers sveitafélags. Undirbýr samkomustað fyrir félagið, þar sem skilyrði geta verið til skógræktar. Umf. Hekla á Rangárvöllum: Starfrækir hókasafn í sveit- in'n'i með 335 bindum og heldur uppi nokkru skemmtanalífi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.