Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 78

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 78
158 SKINFAXI Umf. Ásahrepps, Holtum: Farin skemmtiferð um frægustu slaði Árnessýslu. Ilaldið söngnámskeið, 27 þátttakendur. Kennari sami og áður. Starfrækir bókasafn með 443 bindum, virt 1400 kr. og hefir 70 notendur. Umf. Ingólfur, Iloltahreppi: Unnið að vegagjörð að sund- laug félagsins og dálítið garðræktarstarf. Rekur bókasafn með^ 312 bindum. Sýndi sjónleiki. F'ór skemmtiferð að Fossi á Síðu. Umf. Hrunamanna: Varð 30 ára 26. mai og minntist þess með skemmtisamkomu að Flúðum. Hélt auk þess nokkrar skemmtanir þar með sjónleikjum o. fl. Ennfremur ársmót Hreppanna að Álfaskeiði 26. júli. Fjölmenn samkoma, með ræðum, söng, íþróttum og dansi. Vinnur að trjárækt í garði félagsins hjá Flúðum og að Álfaskeiði. 62 félagar; eignir um 8400,00 kr., mest fasteignir (fundahús, sundskýli o. fl.). Umf. Skeiffamanna: Félagið hefir undanfarin ár unnið að sundlaugarbyggingu skammt frá Húsatóftum, við heita upp- sprettu þar. Er því verki nú að mestu lokið. í ár unnu félags- menn 308 dagsverk. Laugin er byggð úr járnbentri stein- steypu 8x12% m. að stærð (innan mál). Áfastir við hana eru upphitaðir baðklefar og búningsskýli. Þá vann hver fé- lagsmaður dagsverk i trjágarði félagsins og 25 dagsverk voru unnin í matjurtagarði þess. Ennfremur unnu félagar mörg dagsverk að heyskap hjá veikum bónda. Nokkur íþróttanám- skeið voru haldin, þar sem kennt var glíma, sund, fimleikar, frjálsar íþróttir o. fl. Þátttakendur 68. Kennari Jón Bjarna- son frá Hlemmiskeiði, ötull og áhugasamur íþróttaleiðtogi. Hefir félagið notið hans undanfarin ár. Karlakór var æfður (16 menn). Leiðbeinandi Eiríkur Guðnason, Votamýri. Iíelztu erindi: Afleiðing styrjaldar (Bergur Vigfússon). Fræðslustarf (Klemens Þorleifsson). Rætt m. a. um les- hringastarfsemi, jarðræktarmál, leikstarf. Margar skemmtan- ir haldnar með góðum skemmtiatriðum. Minntist 30 ára af- mælis 24. mai. —■ Farin skemmtiferð í Þjórsárdal, 70 þátttak- endur. Félagar eru 83. Eignir um 6400,00 kr. Stærstu liðirnir snndlaug og fundahús. Félag þetta hlaut verðlaun frá sambandsstjórn U. M. F. f. fvrir góða starfsemi á árinu. í stjórn þess eru: Hermann Guðmundsson, Blesastöðum, Ágúst Eiríksson, Löngumýri og Iíinrik Þórðarson, Útverkum. Umf. fíaldur, Hraungerffshreppi: Vann 30 dagsverk að vegagjörð og lagði 130 dagsverk í girðingu umhverfis tún sitt. Styrkir unglingaskóla í sveitinni með fjárframlagi. Nem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.