Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 82

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 82
162 SKINI'AXI ei náðst samvinna milli félaganna, að fella það inn i sam- bandslögin að þessu, og þess vegna hefir það orðið að standa utan við landssamband ungmennafélaganna, U.M.F.Í. Eftir að meirihlutinn féll frá samþykkt sinni, var laga- frumvarpið samþykkt að mestu óbreytt, og eru þau lög að mestu leyti enn i dag eins og stofnfundurinn gekk frá þeim. Fundurinn kaus og sambandsstjórn, og ákvað að halda árleg sumarmót, er því yrði við komið. III. Fyrstu starfsárin. Á fyrstu starfsárunum frá 1910—1921, starfaði samband ungmennafélaganna aðallega að því, að reyna að efla íþrótta- áliuga í félögunum, og hélt þá venjulega sumarmót, þar sem félagsmönnum gafst kostur á að keppa hvert við annað. Hafði þá sambandið verðlaunapeninga, er einstaklingar fengu i við- urkenningarskyni fyrir íþróttaafrek, og urðu þá venjulega að vinna þá þrisvar til fullrar eignar. Þá lét og sambandið bahla nokkra fyrirlestra i félögunum að vetrinum, og eins á sumarmótunum. Sömuleiðis voru flutt erindi um ýms al- menn mál, er til gagns máttu verða fyrir héraðið, á aðal- fundum sambandsins, og tóku þá fulltrúar þau venjulega til umræðu, og voru þær oft fjörugar. — Fjárhagsástæður sam- ljandsins voru fyrst framan af slæmar, þvi það liafði ekki annað fé fyrir hendi en sambands-skattinn, sem var litill, því að enginn aðgangur var seldur að sumarmótunum, fyrr en árið 1910. Ilafði það þvi ekki ástæður til að styrkja íþrótta- slarfsemi sina sem skyldi og æskilegt hefði verið, né leggja niikið fé i sameiginlega slarfsemi sína, þó má geta þess, að það gaf kr. 100.00 lil ferðamannahcsthússins, er reist var á Sauðárkróki 1922. Á þessum árum kom það ofl fram á fund- um, að 'nauðsynlegt væri sambandinu, að eiga fastákveðinn samkömustað fyrir sumarmótin, og var þá helzt i ráði, að fá hann að Garði í Hegranesi, á hinum forna þingstað Hegra- nesþings. En sökum fjárhagsörðugleika, og af ýmsum öðrum mistökum, gat aldrei orðið af framkvæmdum þes's. A. Á þessum árum sálu í stjórn sambandsins: Jón Sig- urðsson, Reynistað, 1910—’15; Brynleifur Tobíasson, Geldinga- liolti, 1910—11; Árni J. Hafstað, Vík, 1910; Pétur Hannesson frá Skíðastöðum, 1911; Jón Jónsson, Holtskoti, 1912—T6; Sig- iTiar Þ. Jóhannsson, Reykjum, 1912—’21; Magnús Sigmunds- son, Viúdheimum, 1914; Pétur Jónsson, Eyhildarholti, 1916— ’18; Háraldur Jónassón, Völlum, 1917—’21; Jón Sigtrygsson,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.