Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 84

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 84
164 SKINFAXI Tindastóll, Sauðákróki, U.M.F. Höfðstrendingur, Hofshreppi og U.M.F. Bjarmi i Goðdalasókn i Lýtingsstaðahreppi. Var sá fundur vel sóttur fulltrúum, er félögin sendu, og mikill áhugi á að endurreisa sambandið og auka samvinnu milli félaganna á ýmsan hátt, svo sem með heimsóknum félaganna hvers til annars og skiptum á fyrirlesurum, svo og að endur- reisa íþróttastarfið og koma aftur á sumarmótunum, auk margs annars, er kom til umræðu á þessum fundi. Á næstu 14 árum, frá 1924—’38, hafði svo sambandið ýms slörf með höndum, og má þar sérstaklega nefna íþrótta- námskeið, er oftast voru lialdin á hverjum vetri á þessu tima- bili, einhverstaðar á sambandssvæðinu. Voru námskeiðin venju- lega 1—2 mánuði, og leiðbeindu kennarar i heimaleikfimi og útiíþróttum, eftir þvi sem tök voru á. Aðalerfiðleikarnir voru, að fá góða kennara, og þó að þeir fengjusl, urðu þeir að hverfa frá starfinu, og að öðru, af þvi að sambandið gat ekki launað þeim fjárhagslega eins og þurfti. Varð því árang- urinn af þessari umferðarkennslu ekki eins góður og þurfti að vera, og af þeim orsökum ekki tök á, að stofna fasta íþrótta- flokka á félagssvæðinu, er tækju svo þátt í sumarmótunum. Á námskeiðunum hafa verið kennarar: Björn Jónsson, Bæ á Höfðaströnd, 1926; kenndi á námskeiðum i Hofsósi og á Sauðárkróki. Stefán Runólfsson frá Ilólmi i Skaftafellssýslu 1927 og ’28; kenndi á Sauðárkróki, Hofsósi og við Steinsstaða- laug í Lýtingsstaðahreppi, við góða aðsókn á öllum stöðun- um, í 2 mánuði. Friðvin Þorsteinsson, Sauðárkróki, 1929; kenndi á Sauðárkróki. Sigurður P. Jónsson, Sauðárkróki; kenndi i Hofsósi og á Sauðárkróki. Halldór Benediktsson, Fjalli í Sæmundarhlíð, 1932; kenndi við Steinsstaðalaug, og Björn Bjarnason, 1932; kenndi í Hofsósi, og eins 1933. l'riðvin Þor- sfeinsson kenndi á Sauðárkróki 1933 og Páll Sigurðsson að Lundi í Stíflu 1933. — Þessi námskeið hafa verið styrkt þann- ig, að sambandið greiddi kaup kennaranna, en hlutaðeigandi félög kostuðu námskeiðin að öðru leyti. Venjulega hafa þátt- takendur verið margir. Þá hefir sambandið styrkt sundlaugarbyggingu að Steins- staðalaug 1926, með kr. 500.00, enda talið sundið vera „iþrótt íþróltanna“, og reynt að hvetja til þess, að sund yrði faslur liður í uppeldisstarfi komandi kynslóðar. En nú sein stendur er engin yfirbyggð sundlaug til afnota hér innan sýslu, svo að á vetrum er erfitt um náin við þær, og er það því eitt af framtíðarmálunum, að yfirbyggður sundskáli verði reistur. — Þá hefir sambandið reynt að koma á fyrirlestrastarfi inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.