Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 89

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 89
SKINFAXI 169 bræður“ og mörg fleiri beztu ljóð Indriða á Fjalli? Eða sum- ar ferskeytlurnar hans, t. d. þessar: Finnst mér oft, er þrautir þjá, þulið mjúkt í eyra: „Þetta er eins og ekkert hjá öðru stærra og meira.“ Þegar gengur margt í mót minni ósk og vilja, finnst mér harma og hugarbót hugsa um það — og skilja. Eg heyrði Indriða á Fjalli oft lesa ljóð sín á samkomum heimá í sveitinni okkar, þegar eg var drengur. Eg var hrifinn af þeim og leit mjög upp til þessa vinsælasta höfðingja sveit- arinnar. Eg held það sé nokkur sönnun um gildi ljóðanna hans, að mér finnst þau ekki hafa látið lit, þegar eg les þau nú sem fulltíða maður í bókinni hans. Tvö smásögusöfn góð hafa Skinfaxa borizt. Þórir Bergsson: S ö g u r, og S v a 11 og b j ar t, átta sögur eftir Jakob Tlior- arensen. Þetta er fyrsta bók Þóris Bergssonar. En margar sögurnar hafa áður birzt í timaritum og vakið mikla athygli á höfundi þessum, sem gengur dulbúinn til ritþings í yfirlæt- isleysi sínu. í bókinni, sem er 236 bls., eru 22 smásögur. Flestar þeirra eru afmarkaðar, skarpar og skýrar myndir af mönnurn, atburðum eða viðhorfum, á góðu máli og með sér- kennilegum, persónulegum frásagnarhætti. Höf. kann þá list og beitir henni oft, að safna öllum geislum sögunnar í einn ])rennidepil í sögulokin. Vcrður sagan við það sterk, stig- andi lieild. — Það er óhætt að mæla hið bezta með Sögum Þóris Bergssonar. Svalt og bjart er þriðja smásögusafn Jakobs Thorarensens, en ljóðabækur hans eru fimm. Þessi nýja bók sýnir ekki nýjar hliðar á skáldinu, en hins vegar standa sumar sögur i bókinni i fremstu röð þess, sem hann hefir ritað. Má þar til nefna „Forboðnu eplin“, um hastarlegan árekstur gerólikrar menningar og siðaskoðunar. Hún verður ógleymanleg í sinum litsterka og hressilega skýrleik, á þróttmiklu máli .T. Th. Frá Bókaútgáfunni Eddu á Akureyri hefir Skinfaxi fengið þrjár bækur, sem ánægjulegt er að minna á. Tvær þeirra cru ferðabækur, en af þeim bókmenntum eigum vér íslendingar of litið. Önnur þeirra, í s haf s æ f i n t g r i eftir Jóhann E. Kúld, segir frá ferðum höf. norður í tshaf 1924, sem skip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.